Fylkir býður uppá fjölbreytta vetrardagskrá fyrir veturinn 2021/2022.

 

Hér á heimasíðunni finnur þú upplýsingar um æfingatíma og fleira. Skráning í stafið fer fram í gegnum Sportabler

FLUGELDASÝNING FYLKIS

RAUÐAVATNI
Þriðjudagur 29.des kl 19:30

Tilvalið að horfa úr bílnum.

Vinsamlega fylgið sóttvarnareglum.

Minnum á flugeldasölu Fylkis og Hjalparsveitar Skáta í Fylkisstúkunni á Würth vellinum.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Fyrstudeildarlið kvenna sækir Ými heim í Fagralund í dag kl.17.30.

Karlarnir í Mizunodeildinni etja svo kappi við Þrótt Nes á Neskaupstað á morgun kl.14

Áfram Fylkir.

Æfingar í barna- og unglingablaki hefjast miðvikudaginn 30. september í Árbæjarskóla.

Æfingar verða sem hér segir:
Mánudaga kl. 16:30-18
Miðvikudaga kl. 17-18

Leiktíðin í blaki hefst hjá Fylki með heimaleikjum bæði hjá meistaraflokki karla og 1. deild kvenna.

Kl. 13:00 í Fylkishöll
1. deild kvenna
Fylkir – Völsungur

Kl. 19:00 í Fylkishöll
Meistaraflokkur karla
Fylkir – KA

Fylkisfólk og aðrir áhugasamir eru hvattir til að mæta og hvetja sitt fólk til sigurs.
Áfram Fylkir!

Blakdeild Fylkis mun tefla fram liði í úrvalsdeild á næsta tímabili. Þjáfari liðsins er Brynjar Pétursson sem hefur langa reynslu í blaki bæði sem þjálfari og leikmaður.

Hörkuleikur Fylkir – Þróttur Nes í 8 liða úrslitum Kjörísbikarsins að baki. Fylkiskonur áttu góðan leik og náðu að velgja Þótturum undir uggum en urðu þó að sætta sig við 1-3 tap. (Hrinur fóru 11-25, 13-25, 25-23, 20-25)