


Fylkir – ÍBV breyttur leiktími !
ATH: BREYTTUR LEIKTÍMI
Bikarslagur á Wurth vellinum - Streymt beint !
Strákarnir okkar fá ÍBV í heimsókn í sannkölluðum stórleik í Mjólkubikar karla. Leikurinn er á miðvikudaginn kemur og hefst 17:00 !
Okkar…

Vinavikur 23.5-6.6
Nú er sumarið á næsta leyti og langar okkur að virkja iðkendur félagsins í því að kynna starf Knattspyrnudeildar Fylkis fyrir þeim sem ekki hafa prófað hjá okkur æfingar.
Fyrirkomulagið er einfalt, iðkendur fara inn í skólana…

8 verðlaun á Grand Prix
8 verðlaun á Grand Prix
Um síðustu helgi fór fram annað Grand Prix mót ársins í karate.
Fylkir sendi frá sér keppendur og eins og venjulega stóðu þau sig frábærlega!
Fylkir hreppti fjögur gull, eitt silfur og þrjú brons.
Sannarlega…

Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Gaman að segja frá því að Fylkir átti tvo fulltrúa í Íslenska landsliðinu í blaki á CEV SCA móti í Færeyjum sem fór fram um helgina.
Það voru þeir Atli Fannar Pétursson…


Aðalfundur Fylkis verður 18.maí
Aðalfundur Íþróttafélagsins Fylkis verður miðvikudaginn 18.maí í samkomusal Fylkishallar kl. 19:30.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
Önnur mál
Aðalstjórn Fylkis
Á…

Daði framlengir við Fylki
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Daði Ólafsson hefur framlengt samning sinn við Fylki til ársins 2024.
Daði hefur leikið 188 leiki fyrir Fylkir og skorða í þeim 13 mörk. Daði sem yfirleitt gengur…

Gleðilegt sumar frá meistaraflokki kvenna!
Hrikalega skemmtilegur dagur í dag þegar stelpur úr yngri flokkum Fylkis mættu á opna æfingu með meistaraflokki félagsins. Veðrið lék svo sannarlega við þessa 150 iðkendur sem mættu og aðstæður voru frábærar á WURTH vellinum…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate
Sími 571-5601