Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis
Miðvikudaginn 30.október 2024 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar knattspyrnudeildar Fylkis í samkomusal Fylkishallar.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð knattspyrnudeildar og lögum félagsins.
Önnur…
Guðmar Gauti í lokahóp U-17
Guðmar Gauti Sævarsson hefur verið valinn í lokahóp U-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í undankeppni EM 2025.
Undankeppnin fer fram hér á Íslandi dagana 25.10 - 5.11.
Guðmar er afar efnilegur leikmaður…
Rúnar Páll lætur af störfum eftir tímabilið
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki mun láta af störfum hjá félaginu þegar samningur hans rennur út í lok þessa mánaðar.
Ragnar Páll Bjarnason, formaður Knattspyrnudeildar Fylkis:
,,Rúnar…
Úrslitaleikur á Króknum – rútuferð í boði
Næst er það Krókurinn - rútuferð í boði.
Það var frábær stemmning í stúkunni á Samsung vellinum í frábærum sigri okkar stúlkna og þökkum við öllum þeim sem mættu og studdu stelpurnar til sigurs.
Næsti…
Theodór Ingi og Stefán Gísli valdir í lokahóp U-19
Theodór Ingi og Stefán Gísli valdir í lokahóp U-19!
Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið þá Theodór Inga og Stefán Gísla í lokahóp U-19 ára landsliðs karla sem spilar á æfingamót í Slóveníu…
Allar skráningar eru byrjaðar hjá Fimleikadeild Fylkis
Allar skráningar eru byrjaðar hjá Fimleikadeild Fylkis
Þau börn sem voru í vor skrá sig í forskráningu stúlkna eða forskráningu drengja.
Skráð er beint í hópa eins og Grunnhópa (þau börn sem eru að byrja), hópfimleika,…
Tilkynning frá knattspyrnudeild – ábyrgur rekstur
Knattspyrnudeild Fylkis – ábyrgur rekstur
Vegna umfjöllunar DV í dag um að leikmenn Fylkis hafi verið beðnir um að bíða með að fá laun sín greidd þá vill stjórn Knattspyrnudeildar Fylkis taka eftirfarandi fram.
Knattspyrnudeild…
Fylkishöll lokuð 1.-5. ágúst
Vegna starfsmannaferðar þá verður Fylkishöllin lokuð 1. - 5. ágúst
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601