


Golfmót Fylkis – frestun
Síðustu daga hafa veðurspár fyrir Golfmót Fylkis nk föstudag ekki verið lofandi. Við höfum fylgst náið með og verið að vonast eftir því að úr spánum rættist eftir því sem nær drægi.
Nú er staðan hins vegar…

Marteinn Geirsson Heiðursgestur á leik Fylkis og HK
Það var okkur Fylkisfólki sannur heiður að bjóða fyrrum þjálfara Fylkis hjartanlega velkominn aftur á Fylkisvöll á leik Fylkis og HK í Bestu deild karla.
Martein Geirsson þjálfaði Fylkisliðið á árunum…

Fylkir og Gleðistjarnan undirrita samstarfssamning.
Knattspyrnudeild Fylkis og góðgerðafélagið Gleðistjarnan skrifuðu í gær undir samstarfssamning um Fylkismótin sem haldin eru árlega og eru fyrir iðkendur í 8. - 5 flokki, og munu mótin heita Gleðistjörnumótin.
Gleðistjarnan…

Golfmót Fylkis 2023
Golfmót Fylkis verður haldið á Þorláksvelli í Þorlákshöfn föstudaginn 8. september næstkomandi þar sem ræst verður af öllum teigum 13:30.
Spilað verður punktakeppni með forgjöf í karla og kvennaflokki og verða veitt…

Samuel og Ísold komin með svarta beltið í Sportkarate.
Þau Samuel Josh Ramos og Ísold Klara Felixdóttir héldu til Danmerkur í síðustu viku og tóku þar gráðun fyrir svarta beltið í Sportkarate. Þann 17 júni luku þau svo þrekprófi og gráðun, vel var tekið á þeim og þraukuðu…

Fylkir á flesta fulltrúa í U-21 árs landsliði karla
Davíð Snorri Jónsson hefur valið þá Arnór Gauta Jónsson, Ólaf Kristófer Helgason og Óskar Borgþórsson í U-21 árs landsliði karla sem spilar tvo æfingaleiki ytra í miðjum júní.
Fylkir á því flesta…

Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023
Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023
35% afsláttur af fullu verði*
Aðsóknin á heimaleiki meistaraflokka Fylkis hefur verið góð á fyrstu vikum tímabilsins og stemmningin frábær.
Við…

Söguleg úrslit: Reykjavík sigrar handboltamót Höfuðborgarleikanna í fyrsta skipti !
Tinna María Ómarsdóttir leikmaður 5.flokks kvenna í handbolta hélt út til Finnlands nýlega og tók þar þátt í Höfuðborgarleikunum með liðsfélögum sínum úr Reykjavíkurúrvalinu.
Skemmst er frá því…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601