


Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023
Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023
35% afsláttur af fullu verði*
Aðsóknin á heimaleiki meistaraflokka Fylkis hefur verið góð á fyrstu vikum tímabilsins og stemmningin frábær.
Við…

Söguleg úrslit: Reykjavík sigrar handboltamót Höfuðborgarleikanna í fyrsta skipti !
Tinna María Ómarsdóttir leikmaður 5.flokks kvenna í handbolta hélt út til Finnlands nýlega og tók þar þátt í Höfuðborgarleikunum með liðsfélögum sínum úr Reykjavíkurúrvalinu.
Skemmst er frá því…

Tinna María valin í Reykjavíkurúrvalið
Tinna María Ómarsdóttir var á dögunum valin í Reykjavíkurúrvalið í handbolta sem mun taka þátt í Grunnskólamóti Norðurlandanna í maí.
Tinna sem er ein af okkar allra efnilegustu handboltastúlkum…

Tveir fimleikastrákar valdir í landslið drengja í fimleikum
Ásgeir Smári Ásgeirsson og Davíð Þór Bjarnason voru nýlega valdir í landslið drengja í áhaldafimleikum fyrir Norðurlandamót ungmenna í áhaldafimleikum sem haldið verður í Finnlandi í maí.
Báðir…

Helena Helgadóttir valinn í úrvalshóp landsliða hjá FSÍ
Helena Helgadóttir fimleikastúlka hjá okkur í Fylki var á dögunum valin í úrvalshóp landsliða hjá Fimleikasambandi Íslands. Hún er aðeins 15 ára gömul og er því gríðarlega efnileg.
Þetta er mikill heiður…

Innanfélagsmót fimleikadeildar um helgina
Fimleikadeild Fylkis var með 1 hluta innanfélagsmótið í dag en þá kepptu stúlkur í 5 þrepi létt, 5 þrepi og 4 þrepi létt en þetta eru allt ungar stúlkur sem eru að gera æfingar sínar.
Í 5 þrepi létt fengu allar stúlkurnar…

Nikulás Val framlengir
Nikulás Val Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Fylkis til loka árs 2025.
Nikki er uppalinn Fylkismaður og hefur spilað með öllum flokkum félagsins. Hann er og hefur verið lykilmaður…

Karen norðurlandarmeistari í Kumit fyrst Íslenskra kvenna !
Íslenska karatelandsliðið hélt á dögunum til Gautaborgar og tók þar þátt í Meistaramóti norðurlanda. Með í för voru fjórir keppendur frá Fylki en það voru þau Samuel Josh M. Ramos, Ísold Klara Felixdóttir (Íþróttakona…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601