


Árni Freyr lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Fylkis
Knattspyrnudeild Fylkis og Árni Freyr Guðnason hafa komist að samkomulagi um að Árni
Freyr láti af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla frá og með deginum í dag, 14. júlí.
Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis þakkar Árna…

Fylkir semur við Mána Austamann
Knattspyrnudeild Fylkis hefur samið við Mána Austmann Hilmarsson og kemur hann til félagsins frá Fjölni.
Máni, sem er fæddur 1998, kemur með mikla reynslu í framlínu Fylkis. Hann var m.a. markahæsti leikmaður Fjölnis í…

Starfsmaður óskast í fullt starf
Íþróttafélagið Fylkir auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf sem getur hafið störf 1. september 2025.
Íþróttafélagið Fylkir er hverfisfélag í Árbænum með starfsstöðvar á tveimur stöðum, við Fylkisveg og í Norðlingaholti.…

Íþróttafélagið Fylkir fagnar 58 ára afmæli!
Miðvikudaginn 28. maí fagnar Fylkir 58 ára afmæli og býður af því tilefni félagsfólki og gestum í Opið hús í báðum félagsheimilum sínum, Fylkishöllinni og Fylkisseli frá kl. 16:00–18:00.
Boðið verður upp á afmælisköku,…

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
Fyrir leik Fylkis og Selfoss í Lengjudeildinni síðastliðinn föstudag var veittur styrkur úr minningarsjóði Egils Hrafns. Báðir 2. flokkar félaganna, Fylkis og Selfoss, fengu hvor um sig 250.000 króna styrk til eflingar á starfi…

Aðalfundur Fylkis verður 20.maí
Aðalfundur íþróttafélagsins Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 20.maí 2025 kl. 19:30 í samkomusal Fylkishallar
Dagskrá:
-Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
-Önnur mál
Aðalstjórn Fylkis

Fjölskyldubingó fimleikadeildar Fylkis
Fjölskyldubingó á verkalýðsdaginn!
Fimleikadeild Fylkis býður til skemmtilegs fjölskyldubingós í Fylkisseli, Norðlingabraut 12, á morgun, fimmtudaginn 1. maí frá kl. 11:00 til 13:00.
Glæsilegir vinningar í boði og stemningin…

Frá stjórn Knattspyrnudeildar Fylkis vegna félagaskipta Stefáns Gísla Stefánssonar
Knattspyrnudeild Fylkis (Fylkir) hefur selt Stefán Gísla Stefánsson til Knattspyrnudeildar Vals.
Fylkir metur Stefán Gísla afar mikils og telur hann vera í hópi efnilegustu leikmanna Fylkis á þessum tímapunkti. Fylkir hefur staðið…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601