


Opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Kæra Fylkisfólk,
Íþróttafélagið Fylkir býður uppá opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Fyrirlesari er Brian Daniel Marshall, árangursráðgjafi finnska sundsambandsins og ráðgjafi…

Útdrætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar frestað til 9. febrúar
Útdrætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar sem átti að fara fram 26.janúar 2023 hefur verið seinkað til 9.febrúar 2023. Búið er því að lengja sölutímabilið til og með 8.febrúar. Vinningarskráin verður birta hér…

Vinningsnúmer í happadrættinu á Herrakvöldi Fylkis 2023
Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin í happdrættinu á Herrakvöldi Fylkis sem var 20.janúar 2023. Hægt er að nálgast vinningana í Fylkishöllinni virka daga frá 8-16. Framvísa þarf miðanum þegar vinningar eru sóttir.
Vinningur…


Leikur Íslands og Svíþjóðar sýndur á Herrakvöldi Fylkis á föstudaginn
Ísland - Svíþjóð á HM í handbolta verður sýndur á tveimur risaskjám á herrakvöldinu á föstudaginn. Húsið opnar kl 18:30.

Frítt að æfa handbolta í janúar !
Handknattleiksdeild Fylkis býður nýjum iðkendum að koma og prófa handbolta frítt í janúar að tilefni HM.
Æfingatöflur og nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.fylkir.is

Ólafur Kristófer og Ísold Klara íþróttafólk Fylkis 2022 !
Þau Ólafur Kristófer Helgason og Ísold Klara Felixdóttir voru krýnd íþróttakarl og íþróttakona Fylkis við hátíðlega athöfn á gamlársdag !
Ólafur Kristófer Helgason – Fótbolti
Óli…

Tryggðu þér miða á Herrakvöld Fylkis
Herrakvöld Fylkis verður haldið föstudaginn 20. janúar 2023 í Fylkishöll.
Veislustjórn verður í fumlausum höndum Gísla Einarssonar fjölmiðlamanns.
Ræðumaður kvöldsins verður Víðir Reynisson. Jóhann Alfreð og Jakob…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601