Fylkishöll lokuð 1.-5. ágúst
Vegna starfsmannaferðar þá verður Fylkishöllin lokuð 1. - 5. ágúst
Frábærlega heppnaður minningarleikur – Rúmlega 400 manns mættu og mörg hundruð þúsund söfnuðust.
Minnigarleikur Egils Hrafns Gústafssonar fór fram á Fylkisvelli fyrir framan rúmlega 400 áhorfendur í gær þegar 2.flokkur karla fékk Hauka í heimsókn. Veðrið var með allra besta móti eins og leikurinn sjálfur en hann…
Aðalfundur Fylkis fór fram 28.maí
Aðalfundur félagsins fór fram á afmælisdegi félagsins 28.maí 2024.
Björn Gíslason var endurkjörin sem formaður félagsins sem og aðalstjórn félagsins.
Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem munu…
Aðalfundur Fylkis
Þriðjudaginn 28. maí 2024 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar.
Dagskrá:
-Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
-Önnur mál.
Aðalstjórn…
Frábær árangur á Norðurlandamóti
Um helgina var NM í karate haldið á Íslandi.
Landslið Íslands skellti í stóran hóp og þar á meðal voru Fylkisfólkið Ólafur Engilbert Árnason, Samuel Josh M. Ramos, Ísold Klara Felixdóttir Nökkvi Snær Kristjánsson,…
Kvennakvöld Fylkis 2024
Kvennakvöld Fylkis ! ATH: Röng dagsetning í Árbæjarblaðinu !
Kvennakvöld Fylkis 2024 verður haldið þann 6.apríl næstkomandi !
Þema kvöldsins verður: Rokk & rósir
Takið daginn frá!
-…
Öflugt og endurnýjað Rafíþróttastarf
Rafíþróttadeild Fylkis verður með öflugt og endurnýjað starf á nýju ári í samstarfi við Esports Coaching Academy!
Rafíþróttir eru frábært tækifæri fyrir ungmenni til að efla sig sem einstaklinga og kynnast jafnöldrum…
Ísold Klara Felixdóttir er Íþróttakvár Reykjavíkur 2023
Ísold sem er uppalin í Fylki og hefur heldur betur átt frábært og viðburðaríkt ár þar sem Ísold fór meðal annars með landsliði á stórmót ásamt því að sækja sér svarta beltið í karate. Þá náði hán í tvenn verðlaun…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601