Herrakvöld Fylkis 2025
Herrakvöld Fylkis hefur skipað fastan sess í félagslífi Fylkismanna. um áraraðir. Meistari Gísli Einarsson mun sinna veislustjórn og annast málverkauppboð, Einar Bárðarson, umboðsmaður Íslands ávarpar samkomuna og Björn Bragi…
Jólatréð sótt
Iðkendur í 4. flokki karla og 3.flokki kvenna hjá Fjölni/Fylki í handbolta sækja og farga jólatrjám í póstnúmeri 110 þann 7. janúar 2025, sem hluti af fjáröflun fyrir flokkana.
Förgun fyrir hvert tré kostar 4.000 krónur.…
Davíð Þór og Karen Thuy Duong Vu íþróttafólk Fylkis 2024
Föstudaginn 20. desember sl. voru veittar viðurkenningar fyrir íþróttafólk Fylkis árið 2024. Einnig voru veitt heiðursmerki félagsins.
Íþróttafólk Fylkis 2024 voru valin Davíð Þór Bjarnason frá fimleikadeild og Karen Thuy…
Vinningsnúmer í jólahappadrætti Fylkis
Dregið hefur verið í jólahappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis og má sjá vinningsnúmerin hér fyrir neðan.
Þau sem eru með miðanr. sem dregin voru út þurfa að senda tölvupóst á fylkir@fylkir.is til að fá upplýsingar hvernig…
Skötuveisla 23. desember
Nú styttist í Þorláksmessu
Við hvetjum fólk til að tryggja sér borð í Skötuveisluna okkar.
Nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fylki
Fylkir hefur gert samning við Bjarna Þórð Halldórsson um að taka við starfi aðalþjálfara kvennaliðs Fylkis.
Bjarni Þórður er Fylkisfólki vel kunnur en hann á að baki fjölda leikja með félaginu ásamt því að hafa komið…
Guðmar Gauti í lokahóp U-17
Guðmar Gauti Sævarsson hefur verið valinn í lokahóp U-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í undankeppni EM 2025.
Undankeppnin fer fram hér á Íslandi dagana 25.10 - 5.11.
Guðmar er afar efnilegur leikmaður…
Rúnar Páll lætur af störfum eftir tímabilið
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki mun láta af störfum hjá félaginu þegar samningur hans rennur út í lok þessa mánaðar.
Ragnar Páll Bjarnason, formaður Knattspyrnudeildar Fylkis:
,,Rúnar…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601