


Aðalfundur Fylkis
Fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 19:30 er boðað til aðalfundar Íþróttafélagsins Fylkis í samkomusal Fylkishallar.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.
Önnur mál.
Aðalstjórn Fylkis
…

EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL ÞESS AÐ STYÐJA FYLKI
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt
Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínum
utan atvinnurekstrar vegna framlaga…

Saknar þú fatnaðar ?
Mikið er um óskilamuni hjá okkur í Fylkishöll og værum við mikið til í að koma þeim í hendur á eigendum sínum !
Hér að neðan má sjá myndir af hluta af þeim fatnaði sem er í óskilum hjá okkur. Endilega…

Efnilegir leikmenn skrifa undir sína fyrstu samninga !
Knattspyrnudeild Fylkis hefur skrifað undir samninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Allir þessir leikmenn koma úr afreksstarfi félagsins og bindum við miklar vonir við þau í framtíðinni !
Efri röð frá vinstri:…

Opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Kæra Fylkisfólk,
Íþróttafélagið Fylkir býður uppá opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Fyrirlesari er Brian Daniel Marshall, árangursráðgjafi finnska sundsambandsins og ráðgjafi…


Frítt að æfa handbolta í janúar !
Handknattleiksdeild Fylkis býður nýjum iðkendum að koma og prófa handbolta frítt í janúar að tilefni HM.
Æfingatöflur og nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.fylkir.is

Ólafur Kristófer og Ísold Klara íþróttafólk Fylkis 2022 !
Þau Ólafur Kristófer Helgason og Ísold Klara Felixdóttir voru krýnd íþróttakarl og íþróttakona Fylkis við hátíðlega athöfn á gamlársdag !
Ólafur Kristófer Helgason – Fótbolti
Óli…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601