


Aðalfundur Fylkis verður 18.maí
Aðalfundur Íþróttafélagsins Fylkis verður miðvikudaginn 18.maí í samkomusal Fylkishallar kl. 19:30.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins
Önnur mál
Aðalstjórn Fylkis
Á…

Stuðningsyfirlýsing Knattspyrnudeildar Fylkis við Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi stjórnarmann KSÍ
Stuðningsyfirlýsing Knattspyrnudeildar Fylkis við Ásgeir Ásgeirsson, fyrrverandi stjórnarmann KSÍ
Í framhaldi af ársþingi KSÍ sem haldið var 26. febrúar síðastliðinn og þeirri umræðu sem átti sér stað á þinginu…

Nína og Daníel valin í U-15
Ólafur Ingi Skúlason hefur valið Nínu Zinovievu til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna.
Nína er djúpur miðjumaður og hafsent sem einnig er algjör lykilleikmaður í 2 og 3 flokki félagsins. Hún steig einnig sín…

Klara Mist Karlsdóttir skrifar undir lánssamning við Fylki
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Klara Mist Karlsdóttir hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild Fylkis út tímabilið 2022.
Klara Mist er uppalin hjá Stjörnunni og hefur spilað í gegnum alla…

Einstakt tækifæri til þess að styðja Fylki
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt
Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínum
utan atvinnurekstrar vegna framlaga…

Útdrætti frestað !
Útdrætti í nýárshappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hefur verið frestað til 3.febrúar vegna óviðráðanlegra orsaka.
En er hægt að tryggja sér miða í gegnum netverslun og vinna stórkoslegt málverk eftir…

Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar
Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis er í fullum gangi en dregið verður í því 26.janúar n.k. Það eru enn til miðar til sölu og hvetjum við alla til að tryggja sér miða sem fyrst og styrkja félagið.
Vinnigar eru ekki…

Mikið úrval rafíþróttaæfinga hjá Fylki í vor! Skráning í fullum gangi
Rafíþróttadeild Fylkis kynnir æfingahópana fyrir tímabilið Vor 2022!
Opnað hefur verið fyrir skráningar á sportabler síðu Fylkis - sportabler.com/shop/fylkir/rafithrottir
Nánari upplýsingar um hvern og einn æfingarhóp…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate
Sími 571-5601