Í FRÉTTUM

,

Frítt að æfa handbolta út október !

Frítt að æfa handbolta út október ! Handknattsleiksdeild Fylkis bíður öllum að koma og prófa handbolta frítt út október. Það hefur verið mikil uppbygging í handboltanum undanfarin ár og ætlum við að halda þeirri…
,

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður í Fylkishöll 26.október 2021 kl 19:30  
,

Verkferlar vegna ofbeldismála

Kæru iðkendur, forráðamenn og félagsmenn Fylkis Í ljósi umræðunar undanfarna daga viljum við upplýsa alla um þá verkferla og þann vettvang sem Fylkir nýtir sér við aðstoð tilkynninga og úrvinnslu slíkra málefna. Mikilvægt…
, , , , , , , , ,

Vetrardagskrá Fylkis 2021/2022

Fylkir býður uppá fjölbreytta vetrardagskrá fyrir veturinn 2021/2022.   Hér á heimasíðunni finnur þú upplýsingar um æfingatíma og fleira. Skráning í stafið fer fram í gegnum Sportabler
,

Tryggðu þér Fylkisgrímu á frábæru tilboði !

Fylkisgrímurnar eru komnar á frábært tilboð þessa vikuna og hvetjum við allt Fylkisfólk til að tryggja sér grímu sem fyrst. Grímurnar eru til í barna og fullorðinsstærðum og fást þær í afgreiðslu Fylkishallar. Breyttir…
,

Fylkir 54 ára í dag

Íþróttafélagið Fylkir er 54 ára í dag 28.maí 2021 en félagið var stofnað árið 1967. Fylkir ber aldurinn mjög vel og er í mjög góðu formi eins og góðu íþróttafólki sæmir. Í dag eru í kringum 1500 iðkendur sem iðka…
,

Vel heppnaður aðalfundur Fylkis

Aðalfundur félagsins og deilda þess var haldinn fimmtudaginn 20.maí.   Meðal dagskráliða voru skýrslur stjórna, reikningar félagsins voru kynntir og svo var kosin stjórn félagsins ásamt kosningu á stjórnum deilda.   Það…
,

Aðalfundur Fylkis

Aðalfundur félagsins verður fimmtudaginn 20.maí í Fylkishöll kl. 19:30.   Vegna samkomutakmarkana þá þurfa þau sem áhuga hafa á að sitja fundinn að senda tölvupóst með nafni, kennitölu og símanúmeri á hordur@fylkir.is…