


Karatefólkið okkar stóð sig vel í Svíþjóð
Það er svo sannarlega hægt að segja að karate fólkið okkar hafi staðið sig vel á opna Sænska mótinu sem fram fór um liðna helgi. Þar fengu keppendur að spreyta sig á nýrri tækni og nýjum andstæðingum sem gaf mikla og…

Einstakt tækifæri til þess að styðja Fylki
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt
Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínum
utan atvinnurekstrar vegna framlaga…

Viktoría og Alexander valin íþróttakona og íþróttakarl Fylkis
Íþróttakona og íþróttakarl Fylkis fyrir árið 2021 eru þau Viktoría Benónýsdóttir og Alexander Rósant Hjartarson.
Viktoría Benónýsdóttir, hefur stundað fimleika hjá Fimleikadeild Fylkis frá árinu 2011 eða í 10 ár og…

Opnunartími um jól og áramót

Jólakveðja frá Fylki

Vetrardagskrá Fylkis 2021/2022
Fylkir býður uppá fjölbreytta vetrardagskrá fyrir veturinn 2021/2022.
Hér á heimasíðunni finnur þú upplýsingar um æfingatíma og fleira. Skráning í stafið fer fram í gegnum Sportabler

Sumarnámskeið Fylkis – Skráning
Fylkir mun í sumar bjóða upp á fjölbreytt sumarnámskeið í samstafi við deildir félagsins. Skráningarhlekkur á námskeiðin eru hér neðst í fréttinni.
KnattspyrnuskóliKnattspyrnuskólinn er fyrir börn á aldrinum…

Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl.
Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl
Æfinga- og keppnisbann í íþróttum hér á landi verður afnumið á morgun fimmtudaginn 15.apríl og munu æfingar hefjast að nýju samkvæmt æfingatöflum hjá öllum yngri flokkum.
Áfram…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate
Sími 571-5601