


Opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Kæra Fylkisfólk,
Íþróttafélagið Fylkir býður uppá opinn fyrirlestur um menningu og árangur í íþróttum.
Fyrirlesari er Brian Daniel Marshall, árangursráðgjafi finnska sundsambandsins og ráðgjafi…

Ólafur Kristófer og Ísold Klara íþróttafólk Fylkis 2022 !
Þau Ólafur Kristófer Helgason og Ísold Klara Felixdóttir voru krýnd íþróttakarl og íþróttakona Fylkis við hátíðlega athöfn á gamlársdag !
Ólafur Kristófer Helgason – Fótbolti
Óli…

Íþróttafólk Fylkis – Tilnefningar !
Deildirnar innan félagsins hafa tilkynnt sína fulltrúa í valið á Íþróttafólki ársins fyrir árið 2022.
Íþróttafólk Fylkis verður svo valið í áramótakaffinu okkar þann 31.des 2022.

Fjölbreytt vetrarstaf í boði hjá Fylki
Fylkir mun í vetur bjóða upp á fjölbreytt vetrarstarf fyrir alla aldurshópa. Starfið í ár verður frá leikskóla aldri og alveg upp í 100 ára+
Nánari upplýsingar um vetrarstarfið kemur inn á heimasíðu…

8 verðlaun á Grand Prix
8 verðlaun á Grand Prix
Um síðustu helgi fór fram annað Grand Prix mót ársins í karate.
Fylkir sendi frá sér keppendur og eins og venjulega stóðu þau sig frábærlega!
Fylkir hreppti fjögur gull, eitt silfur og þrjú brons.
Sannarlega…

Karatefólkið okkar stóð sig vel í Svíþjóð
Það er svo sannarlega hægt að segja að karate fólkið okkar hafi staðið sig vel á opna Sænska mótinu sem fram fór um liðna helgi. Þar fengu keppendur að spreyta sig á nýrri tækni og nýjum andstæðingum sem gaf mikla og…

Einstakt tækifæri til þess að styðja Fylki
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt
Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári frá skattskyldum tekjum sínum
utan atvinnurekstrar vegna framlaga…

Viktoría og Alexander valin íþróttakona og íþróttakarl Fylkis
Íþróttakona og íþróttakarl Fylkis fyrir árið 2021 eru þau Viktoría Benónýsdóttir og Alexander Rósant Hjartarson.
Viktoría Benónýsdóttir, hefur stundað fimleika hjá Fimleikadeild Fylkis frá árinu 2011 eða í 10 ár og…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601