, ,

Ísold Klara Felixdóttir er Íþróttakvár Reykjavíkur 2023

Ísold sem er uppalin í Fylki og hefur heldur betur átt frábært og viðburðaríkt ár þar sem Ísold fór meðal annars með landsliði á stórmót ásamt því að sækja sér svarta beltið í karate. Þá náði hán í tvenn verðlaun á smjáþóðaleikunum þar sem hán var stoltur fulltrúi Fylkis og Íslands.
 
Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur Ísold