Entries by Viktor Lekve

,

Fylkir á flesta fulltrúa í U-21 árs landsliði karla

Davíð Snorri Jónsson hefur valið þá Arnór Gauta Jónsson, Ólaf Kristófer Helgason og Óskar Borgþórsson í U-21 árs landsliði karla sem spilar tvo æfingaleiki ytra í miðjum júní.   Fylkir á því flesta fulltrúa í hópnum eða þrjá talsins.   Arnór Gauti og Ólafur Kristófer hafa verið viðloðandi U-21 árs landsliðið í undanförnum verkefnum en […]

Strákarnir í Reykjavík sigruðu höfuðborgarleikana

Fylkir átti þrjá flotta fulltrúa í Reykjavíkurúrvali sem gerði sér lítið fyrir og sigraði Höfuðborgarleikana sem haldnir voru í Helsinki fyrr í þessum mánuði.   Fulltrúar okkar voru þeir f.v Tindur Elí Birkisson, Olivier Napiórkowsk & Lúkas Leó Tómasson stóðu sig gríðarlega vel og áttu stóran þátt í velgengni liðsins.   Það verður gaman að […]

,

Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023

Árskort – tímabundið tilboð til 5. júní 2023 35% afsláttur af fullu verði*   Aðsóknin á heimaleiki meistaraflokka Fylkis hefur verið góð á fyrstu vikum tímabilsins og stemmningin frábær.   Við viljum þó fjölga enn frekar í stuðningsmannahópnum okkar og bjóðum því árskort á völlinn í sumar á sérstökum vildarkjörum.   Með þessu viljum við […]

,

Söguleg úrslit: Reykjavík sigrar handboltamót Höfuðborgarleikanna í fyrsta skipti !

Tinna María Ómarsdóttir leikmaður 5.flokks kvenna í handbolta hélt út til Finnlands nýlega og tók þar þátt í Höfuðborgarleikunum með liðsfélögum sínum úr Reykjavíkurúrvalinu.   Skemmst er frá því að segja að stelpurnar stóðu sig gríðarlega vel og sigurðu mótið með 7 stig úr 4 leikjum og 40 mörk í plús.   Tinna stóð sig […]

,

Tinna María valin í Reykjavíkurúrvalið

  Tinna María Ómarsdóttir var á dögunum valin í Reykjavíkurúrvalið í handbolta sem mun taka þátt í Grunnskólamóti Norðurlandanna í maí.   Tinna sem er ein af okkar allra efnilegustu handboltastúlkum er öflug örvhent skytta sem er frábær skotmaður sem og gegnumbrotsmaður.   Við fögnum því þegar krakkar úr okkar starfi eru valin í úrvalshópa […]

, ,

Tveir fimleikastrákar valdir í landslið drengja í fimleikum

  Ásgeir Smári Ásgeirsson og Davíð Þór Bjarnason voru nýlega valdir í landslið drengja í áhaldafimleikum fyrir Norðurlandamót ungmenna í áhaldafimleikum sem haldið verður í Finnlandi í maí.   Báðir hafa þeir æft fimleika í langan tíma og eru meðal efnilegustu iðkenda deildarinnar. Það er gleðiefni fyrir iðkendur sem og deildina þegar okkar fólk er […]

, ,

Helena Helgadóttir valinn í úrvalshóp landsliða hjá FSÍ

Helena Helgadóttir fimleikastúlka hjá okkur í Fylki var á dögunum valin í úrvalshóp landsliða hjá Fimleikasambandi Íslands. Hún er aðeins 15 ára gömul og er því gríðarlega efnileg.   Þetta er mikill heiður fyrir það góða starf sem unnið er hjá okkur í fimleikadeildinni og hlökkum við til að flytja ykkur fleiri spennandi fréttir á […]

,

Nikulás Val framlengir

Nikulás Val Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Fylkis til loka árs 2025.   Nikki er uppalinn Fylkismaður og hefur spilað með öllum flokkum félagsins. Hann er og hefur verið lykilmaður í liðinu undanfarin ár og á að baki 82 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 15 mörk.   Við fögnum því þegar […]

,

Karen norðurlandarmeistari í Kumit fyrst Íslenskra kvenna !

Íslenska karatelandsliðið hélt á dögunum til Gautaborgar og tók þar þátt í Meistaramóti norðurlanda. Með í för voru fjórir keppendur frá Fylki en það voru þau Samuel Josh M. Ramos, Ísold Klara Felixdóttir (Íþróttakona Fylkis 2022) Karen Thuy Duong Vu og Guðmundur Týr Haraldsson   Fylkir hefur lengi verið eitt fremsta félag á Íslandi í […]