Entries by Viktor Lekve

, ,

Útdrætti frestað !

Útdrætti í nýárshappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hefur verið frestað til 3.febrúar vegna óviðráðanlegra orsaka.   En er hægt að tryggja sér miða í gegnum netverslun og vinna stórkoslegt málverk eftir Tolla en slóðina má finna hér að neðan ? https://www.sportabler.com/shop/fylkir/fotbolti   #viðerumÁrbær

,

Frítt að æfa handbolta !

Komdu í handbolta !   Handknattleiksdeild Fylkis býður krökkum úr hverfinu að koma og prófa handbolta frítt í 2 vikur.   ,,Ég hvet alla krakka til að koma og prófa handbolta, þetta er allra skemmtilegasta íþrótt sem ég hef stundað og leiðin á toppinn er styttri en þú heldur“ segir Árbæringurinn og Fylkismaðurinn Bjarki Már […]

,

Stelpurnar og strákarnir spila í vikunni !

Bæði stelpurnar okkar og strákarnir okkar eiga leiki í Reykjavíkurmótinu í vikunni.   Strákarnir heimsækja Val á Origo völlinn í Reykjavíkurmótinu á miðvikudaginn kemur. Leikurinn hefst 19:00 og verður hann í sýndur beint, en linkinn má finna hér að neðan. https://play.spiideo.com/games/8de752e8-5ea7-4b5e-b2a7-ff4414ac9889   Stelpurnar okkar heimsækja Þrótt á fimmtudaginn kemur einnig í Reykjavíkurmótinu. Leikurinn hefst 19:00 […]

, ,

Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar

Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis er í fullum gangi en dregið verður í því 26.janúar n.k. Það eru enn til miðar til sölu og hvetjum við alla til að tryggja sér miða sem fyrst og styrkja félagið. Vinnigar eru ekki af verri endanum en í fyrsta vinning er málverk frá Tolla að verðmæti 700.000 ásamt því að […]

,

Fylkir – Fjölnir í beinni á Fylkir TV

Stelpurnar okkar taka á móti Fjölni í sínum fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu. Leikurinn fer fram í Egilshöll og hefst 13:00 ! Þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir þá munum við að sjálfsögðu sýna leikinn í beinni útsendingu á Fylkir TV ! https://youtu.be/FM-2NE052SY Við hvetjum alla til að stilla inn og fylgjast með stelpunum okkar ! […]

,

Mikið úrval rafíþróttaæfinga hjá Fylki í vor! Skráning í fullum gangi

Rafíþróttadeild Fylkis kynnir æfingahópana fyrir tímabilið Vor 2022! Opnað hefur verið fyrir skráningar á sportabler síðu Fylkis – sportabler.com/shop/fylkir/rafithrottir Nánari upplýsingar um hvern og einn æfingarhóp má finna hér: https://fylkir.is/rafithrottir_hopar/ Æfingatímabilið er frá 7. Febrúar til 11. Júní. (Uppfærðar dagsetningar) Á æfingum hjá Rafíþróttadeild Fylkis er lögð áhersla á jákvæða tölvuleikjaspilun, líkamlega og andlega heilsu […]

,

Dagskrá næstu vikurnar

Það er því miður ennþá ákveðin veira að trufla okkar starf hjá Fylki og því miður þarf að fresta Herrakvöldi Fylkis sem átti að vera 21. janúar um óákveðinn tíma. Stefnt er að því að halda skemmtilegan viðburð þegar hægt er. Sala miða í nýárshappadrætti knattspyrnudeildar Fylkis hófst í desember og verður dregið þann 26. […]

,

Fylkir – Fjölnir beint streymi !

Fylkir – Fjölnir leiknum streymt beint – Áhorfendur ekki leyfðir ! Fylkismenn fá Fjölni í heimsókn á Wurth völlinn á laugardaginn kemur. Leikurinn hefst 14:00 og verður honum streymt beint á hlekknum hér að neðan ! https://play.spiideo.com/games/56ba4883-41df-4cf7-ab79-ccea8dbb291c Við hvetjum sem flesta til að stilla inn og horfa á okkar stráka spreyta sig ! Því miður […]

,

Getraunakaffi og Reykjavíkurmót

Getraunakaffið fer af stað á nýju ári á laugardaginn. Sem fyrr fer það fram í TEKK stofunni og mun Óli Haffa taka vel á móti öllum þeim sem vilja kíka. Húsið opnar 11:00 og verður heitt á könnuni og bakkelsi í boði ásamt því að boltinn verður á skjánum !   Strákranir okkar fá svo […]