Forsetahjónin kynna sér verkefnið „Betri borgarar“
„Það var okkur í Fylki sönn ánægja og heiður að taka á móti forsetahjónunum fimmtudaginn 23. nóvember sl. en forsetinn er auðvitað þekktur fyrir áhuga sinn á Íþróttum. Guðni Th. […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 99 entries already.
„Það var okkur í Fylki sönn ánægja og heiður að taka á móti forsetahjónunum fimmtudaginn 23. nóvember sl. en forsetinn er auðvitað þekktur fyrir áhuga sinn á Íþróttum. Guðni Th. […]
Stefán Gísli Stefánnsson hefur undanfarna daga verið á reynslu hjá Sænska félaginu Hammarby. Stefán sem er 17 ára gamall hefur verið lykilmaður í 2.flokki félagsins undanfarið ásamt því að […]
Íþróttafélagið Fylkir sendir öllum Grindvíkingum stuðningskveðjur og vill í leiðinni bjóða öllum yngri flokka iðkendum úr Grindavík að æfa með félaginu án endurgjalds á meðan á óvissu tímum stendur. […]
Körfuknattleiksdeild Fylkis skrifaði nýlega undir sinn fyrsta styrktarsamning við Dohop til næstu tveggja ára með möguleika á framlengingu ef samstarfið gengur vel. Að fá Dophop til liðs við Fylki hjálpar […]
Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis fór fram mánudagskvöldið 30. október þar sem ný stjórn deildarinnar var kjörin. Í nýju stjórninni sitja þau Ragnar Páll Bjarnason formaður, Haraldur Úlfarsson, Hjördís Jóhannesdóttir, Stefanía Guðjónsdóttir […]
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þriðjudaginn 24. október. Á fjórða tug samtaka launafólks og kvennasamtaka standa að verkfallinu og hvetja konur til að leggja niður launuð og ólaunuð […]
Strákarnir okkar í 3.flokki karla gerðu sér lítið fyrir og urðu um liðna helgi Íslandsmeistarar C-liða eftir frábæran 2-1 sigur á Þór á Wurth vellinum fyrir framan fjölmarga áhorfendur. […]
Strákarnir okkar spila mikilvægan leik við ÍBV í úrslitakeppni Bestu deildar karla sunnudaginn 17.sept kl:17:00. Síldarveislan okkar vinsæla verður haldinfyrir leik og er stuðningsmönnum Fylkisboðið í hana. Hefst hún kl:15:00 […]
Síðustu daga hafa veðurspár fyrir Golfmót Fylkis nk föstudag ekki verið lofandi. Við höfum fylgst náið með og verið að vonast eftir því að úr spánum rættist eftir því sem […]
Það var okkur Fylkisfólki sannur heiður að bjóða fyrrum þjálfara Fylkis hjartanlega velkominn aftur á Fylkisvöll á leik Fylkis og HK í Bestu deild karla. Martein Geirsson þjálfaði Fylkisliðið […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601