Fylkir á flesta fulltrúa í U-21 árs landsliði karla
Davíð Snorri Jónsson hefur valið þá Arnór Gauta Jónsson, Ólaf Kristófer Helgason og Óskar Borgþórsson í U-21 árs landsliði karla sem spilar tvo æfingaleiki ytra í miðjum júní. Fylkir á því flesta fulltrúa í hópnum eða þrjá talsins. Arnór Gauti og Ólafur Kristófer hafa verið viðloðandi U-21 árs landsliðið í undanförnum verkefnum en […]