Nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fylki
Fylkir hefur gert samning við Bjarna Þórð Halldórsson um að taka við starfi aðalþjálfara kvennaliðs Fylkis. Bjarni Þórður er Fylkisfólki vel kunnur en hann á að baki fjölda leikja með […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 122 entries already.
Fylkir hefur gert samning við Bjarna Þórð Halldórsson um að taka við starfi aðalþjálfara kvennaliðs Fylkis. Bjarni Þórður er Fylkisfólki vel kunnur en hann á að baki fjölda leikja með […]
Guðmar Gauti Sævarsson hefur verið valinn í lokahóp U-17 ára landsliðs karla sem tekur þátt í undankeppni EM 2025. Undankeppnin fer fram hér á Íslandi dagana 25.10 – 5.11. […]
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki mun láta af störfum hjá félaginu þegar samningur hans rennur út í lok þessa mánaðar. Ragnar Páll Bjarnason, formaður Knattspyrnudeildar Fylkis: […]
Næst er það Krókurinn – rútuferð í boði. Það var frábær stemmning í stúkunni á Samsung vellinum í frábærum sigri okkar stúlkna og þökkum við öllum þeim sem mættu […]
Theodór Ingi og Stefán Gísli valdir í lokahóp U-19! Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19 karla, hefur valið þá Theodór Inga og Stefán Gísla í lokahóp U-19 ára landsliðs karla sem spilar […]
Allar skráningar eru byrjaðar hjá Fimleikadeild Fylkis Þau börn sem voru í vor skrá sig í forskráningu stúlkna eða forskráningu drengja. Skráð er beint í hópa eins og Grunnhópa (þau […]
Skráningar hjá fimleikadeildinn opna þriðjudaginn 6 ágúst á heimasíðu Fylkis. Íþróttaskólinn 3 – 5 ára Grunnhópar fyrir börn fædd 17-18 Forskráning er í alla framhaldshópa opið frá 6 ágúst – […]
Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og gildir samningur hans út tímabilið hið minnsta. Brynjar þarf vart að kynna fyrir fótboltaaðdáendum en hann á að […]
Árbæjarhverfið er náttúruperla í borginni, í hverfinu okkar sem teygir sig frá Ártúnsholtinu, yfir Selásinn og upp fyrir Norðlingaholtið. Í hugum okkar íbúanna hér, hvort sem við erum hér borin […]
Minnigarleikur Egils Hrafns Gústafssonar fór fram á Fylkisvelli fyrir framan rúmlega 400 áhorfendur í gær þegar 2.flokkur karla fékk Hauka í heimsókn. Veðrið var með allra besta móti eins […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601