Allar skráningar eru byrjaðar hjá Fimleikadeild Fylkis
Allar skráningar eru byrjaðar hjá Fimleikadeild Fylkis
Þau börn sem voru í vor skrá sig í forskráningu stúlkna eða forskráningu drengja.
Skráð er beint í hópa eins og Grunnhópa (þau börn sem eru að byrja), hópfimleika, parkour, íþróttaskólann og ungbarnafimina.
Skráning í ungbarnafimi fyrir börn fædd 2022 og 2023 opnar miðvikudaginn 14 ágúst.
Allar upplýsingar er hægt að fá á netfangið fimleikar@fylkir.is