Hafir þú orðið fyrir eða orðið vitni af óæskilegri hegðun óskum við eftir því að þú sendir okkur skilaboð.

Framkvæmdarstjóri félagsins mun taka við ábendingunni og koma henni í veiðeigandi farveg.

Einnig bendum við á að hægt er að tilkynna óviðeigandi hegðun til samskiptarráðgjafa ÍSÍ í íþrótta- og æskulýðsstarfi