Kjörísmót Blaksambandsins heldur áfram og á laugardaginn kl. 12 taka Fylkiskonur, með landsliðskonuna Birtu Björnsdóttur í fararbroddi, á móti Þrótti Nes í Fylkishöll.
Mætum öll og hvetjum okkar konur til sigurs.
ÁFRAM FYLKIR!!!
Kjörísmót Blaksambandsins heldur áfram og á laugardaginn kl. 12 taka Fylkiskonur, með landsliðskonuna Birtu Björnsdóttur í fararbroddi, á móti Þrótti Nes í Fylkishöll.
Mætum öll og hvetjum okkar konur til sigurs.
ÁFRAM FYLKIR!!!
Kvennalið Fylkis tekur á móti Þrótti Nes í átta liða úrslitum Kjörísbikarsins í febrúar. Leikurinn fer fram í Fylkishöll á tímabilinu 19. – 26. febrúar 2020.
Fylkiskonur tóku á móti BFH í fyrstu umferð Kjörísbikarsins í dag og fóru með sannfærandi 3-0 sigur af hólmi. Hrinurnar fóru 25-19, 25-17 og 25-15
Fylkiskonur hefja þátttöku í Kjörísbikarnum með heimaleik við BFH í Fylkishöll á sunnudag kl. 14.
Fylkisfólk er hvatt til að mæta og hvetja sitt lið.
Áfram Fylkir!!!
Nú er krakkablakið komið af stað en ennþá er nóg pláss fyrir fleiri. Við hvetjum alla krakka 8-12 ára að koma og prófa. Blak er skemmtileg hópíþrótt fyrir alla hressa krakka. Við hlökkum til að sjá ykkur 😀
Blakvertíðin hjá Fylki í 1. deild hefst fimmtudaginn 26. 9. 2019 með leik Fylkis gegn HKörlum kl:20:00 í Norðlingaskóla.
Við hvetjum allt Fylkisfólk til að mæta og hvetja sitt lið.
Fylkir keppti í 3. og 4. deild haustmóts BLÍ og hreppti gullið í báðum deildum. Í 1. deild kepptu aðeins meistaraflokkslið en í 1. deild lið sem keppa í fyrstu deild Íslandsmóts BLÍ. Þetta er því góður árangur hjá Fylki.