,

Öruggur sigur hjá Fylkiskonum

Fylkiskonur tóku á móti BFH í fyrstu umferð Kjörísbikarsins í dag og fóru með sannfærandi 3-0 sigur af hólmi. Hrinurnar fóru 25-19, 25-17 og 25-15