Entries by Hafsteinn

, , , , ,

Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl.

Æfingar af stað að nýju fimmtudaginn 15. apríl Æfinga- og keppnisbann í íþróttum hér á landi verður afnumið á morgun fimmtudaginn 15.apríl og munu æfingar hefjast að nýju samkvæmt æfingatöflum hjá öllum yngri flokkum. Áfram munum við fylgja sóttvörnum og biðjum við iðkendur. forráðamenn og aðstandendur að virða og framfylgja þeim. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

,

Fylkir og Hringrás í samstarf.

Fylkir og Hringrás í samstarf. Á föstudag skrifaði Knattspyrnudeild Fylkis undir samstarfssamning við Hringrás ehf og HP gáma. Samningurinn er til tveggja ára og verður Hringrás einn af aðalsamstarfaðilum deildarinnar. Það er mikilvægt fyrir Fylki að tengja sig metnaðarfullum fyrirtækjum og fögnum við vel þessu samstarfi. Hér neðar sjáum við meira um Hringrás og HP […]

,

Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis

Ágæta Fylkisfólk Málverkauppoð knattspyrnudeildar Fylkis Þar sem ekkert varð Herrakvöldið var ákveðið að flytja málverkauppboðið á netið. Uppboðið stendur frá 6. til 13. mars kl. 21:05. Forsýningar-teiti verður í verslun Würth (Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík) laugardaginn 13 mars milli 16-18. Allir velkomnir. Léttar veitingar  Vefurinn er opinn, þar getið þið skoðað verkin og jafnvel boðið […]

,

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta.

Fullt af flottum leikmönnum Fylkis á landsliðsæfingum í fótbolta. Æfingar U16 karla 20-22.janúar 2021 Heiðar Máni Hermannsson Bjarki Steinsen Arnarsson Æfingar U17 kvenna 25.- 27. janúar 2021 Sara Dögg Ásþórsdóttir U19 kvenna 25. – 27.janúar 2021 Cecilía Rán Rúnarsdóttir Bryndís Arna Níelsdóttir Tinna Brá Magnúsdóttir U19 karla 28. – 29.janúar 2021 Arnór Gauti Jónsson Orri […]

, , , , , ,

FLUGELDASÝNING FYLKIS RAUÐAVATNI Þriðjudagur 29.des kl 19:30 Tilvalið að horfa úr bílnum. Vinsamlega fylgið sóttvarnareglum. Minnum á flugeldasölu Fylkis og Hjalparsveitar Skáta í Fylkisstúkunni á Würth vellinum. FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

,

Kæru Fylkisfélagar

Kæru Fylkisfélagar Vegna ástandsins í þjóðfélaginu þurfum við að aðlaga okkur að breyttum aðstæðum. Hefðbundnir viðburðir sem framundan eru hjá félaginu verður frestað eða verða með breyttu sniði. Það gerum við bjartsýni og von í hjarta um að ástandið fara að batna og við getum farið að hittast almennilega. Því miður sér Knattspyrnudeild Fylkis sér […]

,

Andrés Már leggur skóna á hilluna.

Andrés Már leggur skóna á hilluna. Leikjahæsti leikmaður Fylkis í efstu deild, Andrés Már Jóhannesson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Andrés hefur reynst Fylki frábærlega, spilað 191 leik í efstu deild og þjónað sínu félagi vel. Andrés spilaði einn A landsleik og 14 leiki með yngri landsliðum. Við viljum þakka Andrési fyrir hans […]

,

Fylkir og Bílaleiga Akureyrar saman næstu 4 árin.

Fylkir og Bílaleiga Akureyrar saman næstu 4 árin. Það er ánægjulegt að segja frá því að nýlega skrifaði knattspyrnudeild Fylkis undir framlengingu á samstarfssamning við Bilaleigu Akureyrar (Höldur) og er samningurinn til 4 ára. Bílaleiga Akureyrar hefur verið í samstarfi við deildina í mörg ár og eru forréttindi að fá að vinna með þessu flotta […]