,

Kæru Fylkisfélagar

Kæru Fylkisfélagar

Vegna ástandsins í þjóðfélaginu þurfum við að aðlaga okkur að breyttum aðstæðum. Hefðbundnir viðburðir sem framundan eru hjá félaginu verður frestað eða verða með breyttu sniði. Það gerum við bjartsýni og von í hjarta um að ástandið fara að batna og við getum farið að hittast almennilega.

Því miður sér Knattspyrnudeild Fylkis sér ekki fært um að standa fyrir Skötuveislunni þetta árið vegna samkomutakmarkana sóttvarnayfirvalda.

Við tilkynnum því hér með að Skötuveislunni er frestað til 2021!

Aðrir viðburðir:
Fylkisbrennan 2020, frestað
Kjör á Fylkiskarli og Fylkiskonu áriö 2020 hefur farið fram. Niðurstaða á www.fylkir.is

Minnum á flugeldasölu skátanna í Stúkunni á Wurthvellinum.

Nýrárshappdrætti Fylkis, miðar til sölu hjá iðkendum á Facebook.
Áætlun um

Reykjavíkurmótsbyrjun er 15 janúar.

Áfram Fylkir