,

Barna og unglingablak hefst 30.september

Æfingar í barna- og unglingablaki hefjast miðvikudaginn 30. september í Árbæjarskóla.

Æfingar verða sem hér segir:
Mánudaga kl. 16:30-18
Miðvikudaga kl. 17-18