Aðalfundur Fylkis fór fram 28.maí
Aðalfundur félagsins fór fram á afmælisdegi félagsins 28.maí 2024. Björn Gíslason var endurkjörin sem formaður félagsins sem og aðalstjórn félagsins. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 122 entries already.
Aðalfundur félagsins fór fram á afmælisdegi félagsins 28.maí 2024. Björn Gíslason var endurkjörin sem formaður félagsins sem og aðalstjórn félagsins. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem […]
Þær Mist Funadóttir og Tinna Brá Magnúsdóttir voru á dögunum valdar til þátttöku með U-23 ára landsliði kvenna en þær munu koma saman og æfa í lok mánaðarins ásamt því […]
Um helgina var NM í karate haldið á Íslandi. Landslið Íslands skellti í stóran hóp og þar á meðal voru Fylkisfólkið Ólafur Engilbert Árnason, Samuel Josh M. Ramos, Ísold […]
Það var okkur Fylkisfólki sannur heiður að bjóða fyrsta formann Knattspyrnudeildar Fylkis, Óskar Sigurðsson velkominn á Fylkisvöllinn á leik Fylkis og KR. Íþróttafélagið Fylkir var stofnað í maí mánuði árið […]
Norðurlandameistaramót í Karate! 13-14 apríl verður haldið Norðurlandameistaramótið í karate og verður mótið á Íslandi í ár! Það er ekki oft sem svona stórt mót fer fram hérlendis og verður […]
Besta deildin er að hefjast ! Fjölskylduskemmtun á Wurthvellinum ! Strákarnir okkar fá KR í heimsókn í fyrsta leik okkar í Bestu deildinni. Fjölskylduskemmtun verður frá 18:15 á Wurthvellinum […]
Orri Hrafn Kjartansson aftur heim! Fylkir og Valur hafa komist að samkomulagi um að Orri Hrafn Kjartansson gangi til liðs við félagið á lánssamningi út tímabilið. Orra þarf […]
Frístundarvaginn mun ekki ganga í vetrarfríinu þann 19&20 febrúar. Hann byrjar svo að ganga eftir áætlun miðvikudaginn 21.febrúar.
Kvennakvöld Fylkis ! ATH: Röng dagsetning í Árbæjarblaðinu ! Kvennakvöld Fylkis 2024 verður haldið þann 6.apríl næstkomandi ! Þema kvöldsins verður: Rokk & rósir Takið daginn frá! […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601