,

Mist og Tinna valdar í U-23 ára landslið kvenna.

Þær Mist Funadóttir og Tinna Brá Magnúsdóttir voru á dögunum valdar til þátttöku með U-23 ára landsliði kvenna en þær munu koma saman og æfa í lok mánaðarins ásamt því að spila einn æfingarleik.
 
Mist og Tinna hafa verið algjörir lykilmenn undanfarin ár með félaginu og eru vel að þessu vali komnar!
 
Til hamingju báðar tvær!
 
#viðerumÁrbær