,

Besta deildin er að hefjast

Besta deildin er að hefjast ! Fjölskylduskemmtun á Wurthvellinum !
 
Strákarnir okkar fá KR í heimsókn í fyrsta leik okkar í Bestu deildinni. Fjölskylduskemmtun verður frá 18:15 á Wurthvellinum
 
Hoppukastalar – Candyfloss – Battavöllur – Almúgabarinn – Hamborgarar – Heitt kakó o.fl.
 
Fjölmennum á völlinn í appelsínugulu og styðjum strákana !
 
Glósteinn er með frábær tilboð á pizzum og drykkjum fyrir þá sem mæta í appelsínugulu til kl:18:00. Þú finnur bestu pizzur bæjarins í Nethyl 2.
 
🆚 KR
📆07.apríl
🏆 Besta deildin
📍 Wurthvöllurinn
🕰 19:15
🎟Stubbur