Stóri dagur hjá Knattspyrnudeild Fylkis
Laugardaginn 2. april s.l. skrifuðu 10 af okkar efnilegustu leikmönnum undir samning við knattspyrnudeildina. Við erum mjög stolt af því að semja við þessa leikmenn sem við teljum að […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 122 entries already.
Laugardaginn 2. april s.l. skrifuðu 10 af okkar efnilegustu leikmönnum undir samning við knattspyrnudeildina. Við erum mjög stolt af því að semja við þessa leikmenn sem við teljum að […]
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Helga Guðrún Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis út tímabilið 2023. Helga Guðrún er uppalin hjá Grindavík auk þess sem […]
Ólafur Ingi Skúlason hefur valið Nínu Zinovievu til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna. Nína er djúpur miðjumaður og hafsent sem einnig er algjör lykilleikmaður í 2 og 3 […]
Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp fyrir u-19 ára landslið kvenna sem tekur þátt í milliriðli í undankeppni fyrir EM 2022. Fylkir á tvo fulltrúa í hópnum […]
Laugardaginn 12. mars hélt blakdeild Fylkis sitt árlega hraðmót í blaki. Það leiddu saman hesta sína 19 lið af höfuðborgarsvæðinu í 3 deildum, tveimur kvenna og einni karladeild. Skemmtileg sérstaða […]
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Klara Mist Karlsdóttir hefur skrifað undir lánssamning við knattspyrnudeild Fylkis út tímabilið 2022. Klara Mist er uppalin hjá Stjörnunni og hefur spilað […]
Vienna Behnke semur við Fylki. Okkur er sönn ánægja að tilkynna að Vienna Behnke hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Fylkis út keppnistímabilið 2022. Vienna er mjög reynslumikill vinstri kantmaður, […]
Mathias Laursen til Fylkis Danski sóknarmaðurinn Mathias Laursen hefur skrifað undir samning við félagið. Hann æfði með félaginu fyrr á árinu og spilaði leik þar sem hann m.a skoraði og […]
Olgeir er Eyjamaður en hefur helst gert garðinn frægan með Breiðablik. Þar var hann í eina liði Blika sem hampað hefur Bikarmeistaratitli 2009 og Íslandsmeistaratitlinum 2010. Hann spilaði 321 meistaraflokksleik […]
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601