,

Mathias Laursen semur við Fylki

Mathias Laursen til Fylkis
Danski sóknarmaðurinn Mathias Laursen hefur skrifað undir samning við félagið.
Hann æfði með félaginu fyrr á árinu og spilaði leik þar sem hann m.a skoraði og lagði upp.
Mathias kemur frá Danska félaginu Aarhus Fremad þar sem hann lék 75 leiki og skoraði í þeim 35 mörk.
Fylkir bíður Mathias velkominn til félagsins og hlakkar til að sjá hann á vellinum !