Ída og Arnór í landsliðsverkefni.
 
Ída Marín var valin í U-19 en Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki í Svíþjóð í lok ágúst, gegn Noregi og Svíþjóð.
Ísland mætir Svíþjóð 28. ágúst og Noregi 30. ágúst.
 
Arnór Ingi Kristinsson var valin til æfinga með U-19 en Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 2.-6. september.
 
Til hamingju 🙂
 
FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Við minnum á leiki næstu daga.

Í kvöld (föstudag) er Elliði að spila við Ægi kl 19:30
Þetta er styrktarleikur fyrir góðan dreng Aron Sigurvinsson.
Mætum og styðjum gott málefni.

Sunnudagur kl 14:00
Pepsí Max-deild kvenna
Fylkir – Valur

Mánudagur kl 19:15
Pepsí Max-deild karla
Fylkir – HK

Fylkisfólk, mætum og styðjum okkar lið.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Næstu helgi er nóg að gerast i meistaraflokkunum í fótbolta.

Fös. 16.08.2019 19:15 Pepsi Max deild kvenna
Víkingsvöllur HK/Víkingur – Fylkir

Sun. 18.08.2019 18:00 Pepsi Max deild karla
Kaplakrikavöllur FH – Fylkir

Mætum og styðjum Fylki

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Landsliðshópur A kvenna fyrir leiki gegn Ungverjalandi og Slóvakíu, 29. ágúst og 2. september næstkomandi.

https://www.ksi.is/…/A-kvenna-Hopurinn-fyrir-leikina-gegn-…/

Fylkir á fulltrúa í hópnum en Cecilía Rán Rúnarsdóttir var valin.

Við óskum Cecilíu og Fylki til hamingju.

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Mynd frá Íþróttafélagið Fylkir.

Það eru leikir hjá meistaraflokkum Fylkis.

Stelpurnar eru á föstudag og strákarnir á mánudag.

FYLKIR ÁBRÆJARINS BESTA

Það er nóg að gera næstu daga.
Mætum og styðjum Fylki.

Mið. 07.08.2019 19:15 Pepsi Max deild karla
Origo völlurinn Valur – Fylkir

Fös. 09.08.2019 19:15 Pepsi Max deild kvenna
Würth völlurinn Fylkir – Stjarnan

Mán. 12.08.2019 19:15 Pepsi Max deild karla
Würth völlurinn Fylkir – Grindavík

FYLKIR ÁRBÆJARINS BESTA

Fylkishöllin verður lokuð frá fimmtudeginum 1.ágúst til og með mánudeginum 5.ágúst.