,

Tveir Fylkisstrákar spiluðu fyrsta landsleikinn sinn á móti Bandaríkjunum

Fylkisstrákarnir Birkir Jakob Jónsson og Heiðar Máni Hermannsson spiluðu í gær fyrsta landsleikinn sinn á UFEA móti í Póllandi.  Leikurinn var á móti Bandaríkjunum og tapaðist 1-2.  Til hamingju strákar og áfram Ísland.