,

Aðalfundur knattspyrnudeildar á miðvikudaginn

Minnum á aðalfund knattspyrnudeildar sem fer fram í Fylkishöll næstkomandi miðvikudag 23.október kl. 20:00 í Fylkishöll.  Meðal dagskráliða verður skýrsla stjórnar, ný stjórn kjörin og svo munu Atli Sveinn Þórarinsson og Margrét Magnúsdóttir sem eru í þjálfarateymi meistaraflokka deildarinnar mæta á fundinn og vera með stutta kynningu á komandi tímabili.  Margrét er einnig yfir þjálfari kvennaflokka deildarinnar.   Allir velkomnir.