Engir áhorfendur leyfðir á leikjum og æfingum
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja reglugerð KSÍ um framkvæmd æfinga og leikja í 3.fl, 2.fl og meistaraflokki. Reglugerðin, ásamt reglunum sjálfum og ýmsum fylgigögnum hefur verið birt á vef KSÍ […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hörður contributed 119 entries already.
Stjórn KSÍ hefur samþykkt nýja reglugerð KSÍ um framkvæmd æfinga og leikja í 3.fl, 2.fl og meistaraflokki. Reglugerðin, ásamt reglunum sjálfum og ýmsum fylgigögnum hefur verið birt á vef KSÍ […]
Skráning er hafin í starf handknattleiksdeildar Fylkis í vetur. Boðið verður upp á æfingar í öllum flokkum. Æfingar í yngstu flokkunum hefjast 1.september og verða upplýsingar um æfingatíma sett inn […]
Öll dagskrá verður með eðlilegum hætti frá og með morgundeginum, þriðjudeginum 30.júní. Námskeið og æfingar fara af stað en allt féll niður mánudaginn 29.júní þar sem upp kom Covid 19 […]
Í dag kom upp Covid 19 smit hjá leikmanni meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Viðkomandi leikmaður er nú í einangrun og aðrir leikmenn og þjálfarar í sóttkví. Félagið vinnur málin náið […]
Búið er að draga í happdrættinu og hér má sjá vinningsnúmerin. Hægt er að nálgast vinninga, gegn framvísun vinningsmiða, hjá Valgeir í Hólavaði 29 eftir kl. 18:00 næstu daga. Einnig […]
Fylkir varð um helgina fyrsta rafíþróttalið íslands til að tryggja sér stórmeistaramóts titil í Vodafone deildinni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive. Fylkir mætti feiknar sterkur liði FH og var spennan […]
Í dag 28.maí á Íþróttafélagið okkar afmæli og er 53 ára gamalt en félagið var stofnað 28.maí 1967. Til hamingju með daginn Fylkisfólk nær og fjær. Áfram Fylkir!!
Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll. Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir. Formaður félagsins Björn Gíslason var […]
Miðvikudaginn 28. maí verður haldin uppskeruhátíð fyrir iðkendur handknattleiksdeildar í Fylkishöll. Hátíðin hefst kl. 17:00 og eru iðkendur hvattir til að mæta. Í ljósi COVID verða engar hefðbundnar verðlauna-athafnir, en […]
Búið er að opna fyrir skráningar í knattspyrnu- og tækniskólann í sumar.
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601