Íþróttafélagið Fylkir 53 ára
Í dag 28.maí á Íþróttafélagið okkar afmæli og er 53 ára gamalt en félagið var stofnað 28.maí 1967. Til hamingju með daginn Fylkisfólk nær og fjær. Áfram Fylkir!!
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hörður contributed 113 entries already.
Í dag 28.maí á Íþróttafélagið okkar afmæli og er 53 ára gamalt en félagið var stofnað 28.maí 1967. Til hamingju með daginn Fylkisfólk nær og fjær. Áfram Fylkir!!
Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll. Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir. Formaður félagsins Björn Gíslason var […]
Miðvikudaginn 28. maí verður haldin uppskeruhátíð fyrir iðkendur handknattleiksdeildar í Fylkishöll. Hátíðin hefst kl. 17:00 og eru iðkendur hvattir til að mæta. Í ljósi COVID verða engar hefðbundnar verðlauna-athafnir, en […]
Búið er að opna fyrir skráningar í knattspyrnu- og tækniskólann í sumar.
Meistaraflokksráð Fjölnis/Fylkis situr ekki auðum höndum. Oddný Björg Stefánsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún er tvítugur markmaður sem kemur frá ÍR. Oddný er öflugur leikmaður og mikil styrking […]
Meistaraflokksráð kvenna í Fjölni/Fylki heldur áfram að styrkja liðið. Anna Karen Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá norska liðinu Fjellhammer IL. Anna Karen er gríðarlega öflug […]
Í dag mánudaginn 4.maí hefjast æfingar aftur hjá iðkendum á grunn- og leikskólaaldri. Mikilvægt er að þeir sem eldri eru fylgi þeim fyrirmælum sem búið er að gefa út. […]
Fylkir og Fjölnir hafa skrifað undir þriggja ára samstarfssamning um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki kvenna í handbolta. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð meistaraflokks og styðja enn […]
Heilbrigðisráðherra er búinn að gefa út að íþróttastarf hjá krökkum á grunnskólaaldri geti hafist frá og með 4.maí með venjulegum hætti. Æfingar hjá eldri geta svo farið af stað með […]
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja núverandi samkomubanni til 4. maí en það átti að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Það […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601