Entries by Hörður

,

Björn Gíslason áfram formaður Fylkis

Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll.  Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins.  Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir.  Formaður félagsins Björn Gíslason var […]

,

Æfingar byrja aftur 4.maí

Heilbrigðisráðherra er búinn að gefa út að íþróttastarf hjá krökkum á grunnskólaaldri geti hafist frá og með 4.maí með venjulegum hætti.   Æfingar hjá eldri geta svo farið af stað með […]

,

Samkomubannið framlengt til 4.maí

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja núverandi samkomubanni til 4. maí en það átti að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Það […]