,

8kv í knattspyrnu æfir á Fylkisvelli 14.september

Vegna þeirra Covid takmarkana sem eru í gildi varðandi Norðlingaskóla þá geta foreldrar ekki farið inn í skólann þegar æfingar eru í gangi.  Þess vegna verður æfingin hjá 8kv í fótbotlanum á Fylkisvellinum (úti) mánudaginn 14.september.