Entries by Hörður

,

Frábær ferð á Partille Cup

5 flokkur karla Fylkis og 4.flokkur karla og kvenna í Fjölni/Fylki fóru á stærsta og flottasta handboltamót í heimi, Partille Cup dagana 29. júní til 7. júlí. Á mótinu léku rúmlega 25 þúsund keppendur frá öllum heimshornum. Í heildina tóku 55 iðkendur á vegum Fylkis og Fjölnir/Fylkir þátt og tefldum við fram fimm liðum. Liðin […]

,

Undanúrslit Lenovo deildarinnar fara fram í kvöld klukkan 19:30

Okkar drengir í CS:GO liði Fylkis mæta sterku liði Tropadeleet í kvöld kl. 19:30. Lið Tropadeleet lenti í þriðja sæti í deildinni og við í öðru svo það má búast við jöfnum leik. Hægt er að fylgjast með í beinni á FB síðu Lenovo deildin og Twitch rás Rafíþróttasamtakanna www.twitch.tv/rafithrottir stöndum við bakið á okkar mönnum og kíkjum á […]

,

Fylkir endaði í 2.sæti í Lenovo deildinni

Fylkir stofnaði á dögunum formlega rafíþróttadeild innan félagsins, en markmiðið er að bjóða upp á skipulagt starf fyrir börn og unglinga þar sem þau geta stundað rafíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Mun meistaraflokkurinn skipa stórt hlutverk í barna- og unglingastarfinu. Ásamt því að stunda rafíþróttir læra iðkendur markmiðasetningu, sjálfsaga, ábyrgð og tilfinningastjórnun svo fátt eitt sé nefnt. Einnig verður […]