Fylkir og Fjölnir tefla fram sameiginlegu liði næsta vetur
Fylkir og Fjölnir hafa skrifað undir þriggja ára samstarfssamning um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki kvenna í handbolta. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð meistaraflokks og styðja enn […]