,

Allar æfingar yngri iðkenda hjá Fylki falla niður í dag og um helgina

Í ljósi fyrirhugaðs samkomubanns hefur verið tekin ákvörðun um að allar æfingar yngri iðkenda hjá Fylki falli niður í dag föstudag og um helgina.

Þetta á við um allar greinar innan félagsins.

Hvað varðar framhaldið þá verða sendar út frekari upplýsingar um helgina.