Entries by Hörður

,

Æfingar byrja aftur 4.maí

Heilbrigðisráðherra er búinn að gefa út að íþróttastarf hjá krökkum á grunnskólaaldri geti hafist frá og með 4.maí með venjulegum hætti.   Æfingar hjá eldri geta svo farið af stað með […]

,

Samkomubannið framlengt til 4.maí

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja núverandi samkomubanni til 4. maí en það átti að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Það […]

,

Öðruvísi tímar hjá Fylki

Kæru félagsmenn, þetta eru fordæmalausir tímar sem við upplifum þessa dagana.  Starfsemi félagsins er með allt öðrum hætti en vanalega og það sama á við um samfélagið allt. Allir hjá […]

,

Æfingahlé a.m.k. til 23.mars

Fylkishöll og Fylkissel verða lokuð í  dag mánudaginn 16.mars.  Þá eru komin tilmæli frá ÍSÍ og UMFÍ þess efnis að  gera hlé á æfingum grunn- og leikskólabarna amk til mánudagsins […]

,

Happadrætti 5.flokks kvenna

Búið er að draga í happdrætti handknattleiksdeildar Fylkis 5. flokks kvenna. Hægt er að vitja ósóttra vinninga til Elsu fjármálastjóra Fylkis til 5.mars. Vinningsnúmerin eru: Vinningaskrá happdrættis 5. flokks Fylkis […]