,

Handboltinn að byrja

Viljum vekja athygli á því að nýtt tímabil í handbotlanum er að hefjast samkvæmt  Æfingatafla hkd Fylkis 2020-2021 vol 2.0.

4. og 3.flokkur eru farnir af stað í samstarfi við Fjölni.

5.-6.flokkur hefjast í dag.

7.-8.flokkur byrja svo 1.september

 

Minnum á skráningu í handboltann https://fylkir.felog.is/ og á frístundavagn Fylkis en allar upplýsingar um hann má nálgast á heimasíðu félagsins.

 

Með kveðju,

 

Stjórn handboltans