Leikmannakynning Fylkis 2023
Þriðjudaginn 21.mars mun leikmannakynning meistaraflokka félagsins fara fram og opnar húsið 19:30. Leikmenn karla og kvenna verða kynntir ásamt að þeim leikmönnum verða veitt verðlaun fyrir að hafa náð […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 122 entries already.
Þriðjudaginn 21.mars mun leikmannakynning meistaraflokka félagsins fara fram og opnar húsið 19:30. Leikmenn karla og kvenna verða kynntir ásamt að þeim leikmönnum verða veitt verðlaun fyrir að hafa náð […]
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið þá Ólaf Kristófer Helgason og Arnór Gauta Jónsson í U21 landsliðs hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Írlandi ytra í lok mars. […]
Knattspyrnudeild Fylkis og Rinat á Íslandi hafa gert á milli sín samsstarfssamning um markmannsvörur. Rinat er mexíkóst merki sem sérhæfir sig í markmannshönskum og öðrum vörum fyrir markmenn. Rinat hefur […]
Kæra Fylkisfólk, Stjórn Knattspyrnudeildar Fylkis boðar til opins fundar þar sem stefnumótun til ársins 2028 verður kynnt. Stund: þriðjudaginn 7. mars kl. 20.00 – 21.30 Staður: Fylkishöll, samkomusalur 2. hæð, […]
Styrktu Fylki og fáðu skattaafslátt Búið er að samþykkja ný lög sem fela í sér nýja heimild fyrir einstaklinga til að draga allt að 350 þúsund krónur á ári […]
Mikið er um óskilamuni hjá okkur í Fylkishöll og værum við mikið til í að koma þeim í hendur á eigendum sínum ! Hér að neðan má sjá myndir […]
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta fór í skemmtilegt viðtal við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977. Þar var farið um víðan völl og meðal annars talað um […]
Nýlega var dregið í nýárs happadrætti knattspyrnudeildar og í fyrsta vinning var glæsilegt málverk eftir Tolla sem metið er á 1.000.000 kr.- og var það miði númer 1138 sem var […]
Okkur er sönn ánægja að tilkynna það að Ólafur Karl Finsen hefur skrifað undir samning við félagið og mun leika með okkur í deild þeirra bestu. Ólafur hefur leikið 255 […]
Knattspyrnudeild Fylkis hefur skrifað undir samninga við unga og efnilega leikmenn félagsins. Allir þessir leikmenn koma úr afreksstarfi félagsins og bindum við miklar vonir við þau í framtíðinni ! Efri […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601