Entries by Viktor Lekve

,

Leikmannakynning Fylkis 2023

Þriðjudaginn 21.mars mun leikmannakynning meistaraflokka félagsins fara fram og opnar húsið 19:30.   Leikmenn karla og kvenna verða kynntir ásamt að þeim leikmönnum verða veitt verðlaun fyrir að hafa náð […]

,

Óli og Arnór í U-21

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið þá Ólaf Kristófer Helgason og Arnór Gauta Jónsson í U21 landsliðs hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Írlandi ytra í lok mars. […]

,

Fylkir og Rinat í samstarf

Knattspyrnudeild Fylkis og Rinat á Íslandi hafa gert á milli sín samsstarfssamning um markmannsvörur. Rinat er mexíkóst merki sem sérhæfir sig í markmannshönskum og öðrum vörum fyrir markmenn. Rinat hefur […]