Mikið er um óskilamuni hjá okkur í Fylkishöll og værum við mikið til í að koma þeim í hendur á eigendum sínum !
Hér að neðan má sjá myndir af hluta af þeim fatnaði sem er í óskilum hjá okkur. Endilega kíkið við í Fylkishöll og farið yfir óskilamuni !