,

Rúnar Páll í skemmtilegu viðtali

 
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta fór í skemmtilegt viðtal við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977.
 
Þar var farið um víðan völl og meðal annars talað um síðasta tímabil og núverandi tímabil sem er nú komið á fullt. Við hvetjum alla til að hlusta á þetta viðtal til að fræðast meira um liðið,þjálfarann og framtíðina hjá okkur !
 
 
#viðerumÁrbær