,

Kynningarfundur stefnumótunar knattspyrnudeildar

Kæra Fylkisfólk,
Stjórn Knattspyrnudeildar Fylkis boðar til opins fundar þar sem stefnumótun til ársins 2028 verður kynnt.
Stund: þriðjudaginn 7. mars kl. 20.00 – 21.30
Staður: Fylkishöll, samkomusalur 2. hæð, gengið inn að vestan.
Fyrir hverja: Allt Fylkisfólk sem vill kynna sér stefnu KND
Undirbúningur fyrir stefnumótunarvinnu KND Fylkis til 2028 hófst með viðhorfskönnun sl haust þar sem tæplega 400 einstaklingur svöruðu kallinu og hátt í 1000 ábendingar bárust.
Vinna að stefnumótuninni hefur verið í gangi undanfarna mánuði og nú er komið að því kynna afrakstur þeirrar vinnu.
Við munum einnig kynna möguleika á þátttöku í jákvæðu og uppbyggjandi sjálfboðastarfi deildarinnar.
Skráðu þig á fundinn hér til að við vitum hve mörg mæta
Hlökkum til að sjá ykkur