,

Óli og Arnór í U-21

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið þá Ólaf Kristófer Helgason og Arnór Gauta Jónsson í U21 landsliðs hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Írlandi ytra í lok mars.
 
Arnór og Óli eru báðir lykilmenn í meistaraflokki félagsins og þetta frábær viðurkenning fyrir frammistöðu þeirra undanfarið !
 
Til hamingju Arnór og Óli !
 
#viðerumÁrbær