,

Leikmannakynning Fylkis 2023

Þriðjudaginn 21.mars mun leikmannakynning meistaraflokka félagsins fara fram og opnar húsið 19:30.
 
Leikmenn karla og kvenna verða kynntir ásamt að þeim leikmönnum verða veitt verðlaun fyrir að hafa náð ákveðnum fjölda leikja
 
Árskort verða til sölum ásamt því að léttar veitingar og drykkir verða til sölu á vægu verði.
 
Við hvetjum alla til að fjölmenna á kvöldið og kynnast liðunum okkar fyrir sumarið !