,

Systkini seldu miða með fyrsta vinning

Nýlega var dregið í nýárs happadrætti knattspyrnudeildar og í  fyrsta vinning var glæsilegt málverk eftir Tolla sem metið er á 1.000.000 kr.- og var það miði númer 1138 sem var dreginn.

Systkinin Salim og Anna seldu miðann sem tryggði ömmu þeirra fyrsta vinning í nýárs happadrætti knattspyrnudeildar Fylkis. Við óskum þeim til hamingju með stóra vinningin.

Varst þú svo heppinn að hljóta einn af okkar flottu vinningum ? Vinningaskrána má sjá hér !

Hér má svo sjá Hörð Guðjónsson framkvæmdarstjóra Fylkis afhenta Salim og Önnu málverkið.