Entries by Hörður

Starfslok

Fylkir og Tómas Ingi Tómasson hafa komist að samkomulagi um starfslok Tómasar hjá félaginu. Fylkir þakkar Tómasi fyrir framlag hans til Fylkis á undanförnum árum og óskar honum góðs gengis […]

,

Tryggðu þér miða á Herrakvöld Fylkis

Herrakvöld Fylkis verður haldið föstudaginn 20. janúar 2023 í Fylkishöll. Veislustjórn verður í fumlausum höndum Gísla Einarssonar fjölmiðlamanns. Ræðumaður kvöldsins verður Víðir Reynisson. Jóhann Alfreð og Jakob Birgisson sjá til […]