Entries by Hörður

,

Vinningsnúmer í Nýárshappadrætti Fylkis

Dregið hefur verið í Nýárshappadrætti Fylkis og má sjá vinningsnúmerin á hlekknum hér fyrir neðan. Óskum við vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum kærlega fyrir stuðninginn Þau sem eru með vinningsnúmer eru beðin um að hafa samband við  Elsu frá og með miðvikudeginum 3.febrúar í síma 775-9078 eða með því að senda tölvupóst á elsa@fylkir.is. […]

,

Áhorfendabann á æfingum og keppni í öllum aldursflokkum

Það er mikið fagnaðarefni fyrir okkur að íþróttastarfið sé komið af stað hjá öllum og keppnir séu leyfðar. Það sem er aftur á móti ekki leyft eru áhorfendur á æfingum og keppnum. Beinum við því til forráðamanna og stuðningsmanna og fylgja þessum reglum í einu og öllu. Hætta er á því að ef þessum reglum […]

,

DRÆTTI Í NÝÁRSHAPPADRÆTTI KNATTSPYRNUDEILDAR FRESTAÐ TIL 29. JANUAR

Vegna tafa í uppgjörsmálum hefur verið ákveðið að fresta drætti í Nýárshappadrætti knattspyrnudeildar til 29. janúar en til stóð að draga 20. janúar. Salan hefur gengið mjög vel en viku frestun gefur okkur tækifæri til innkalla óselda miða og að selja allra síðustu miðana. 27. Janúar, klukkan 23:59  verður síðasti möguleiki til að skila inn […]

,

Tilkynning frá Herrakvöldsnefnd Fylkis

Kæru stuðningsmenn Vegna þeirra samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi og verða áfram þá hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta Herrakvöldi Fylkis sem stóð til að halda á bóndadeginum 22.janúar 2021. Þetta eru fordæmalausir tímar sem við lifum núna og hafa mikil áhrif á okkur öll.   Að þurfa að fresta jafn mikilvægum atburði og […]

,

Jólanámskeið knattspyrnudeildar

Góð þátttaka var á jólanámskeiði knattspyrnudeildar. Iðkendur á fyrra námskeiði (21,22,23.des) hafi verið 92. Iðkendur á seinna námskeiði (28,29,30) hafi verið 94 Þjálfarar hafi verið Sigurður Þór, Kristján Gylfi, Michael John, Steinar Leó, Hulda Hrund, Jenný Rebekka, Emilía Sif, Margrét Mirra, Óskar Borgþórsson. Námskeiðið hafi verið frá 9-12 og verið iðkendum að kostnaðarlausu.

,

Ertu búinn að nýta frístundastyrkinn!

Við viljum minna þá á sem eiga eftir að skrá iðkanda á þessu tímabili að gera það sem fyrst á heimasíðu félagsins.  Ef viðkomandi á inni frístundastyrk þá þarf að ráðstafa honum fyrir áramót.  Ef það er ekki gert þá fyrnist hann. Gleðilega hátíð !

,

Aron og Bryndís íþróttafólk Fylkis 2020

Kjör á íþróttafólki Fylkis fyrir árið 2020 var tilkynnt í dag föstudaginn 18.desember. Tilnefndar voru fjórar konur og fjórir karlar, sem skarað hafa framúr á árinu og þykja vera góðar fyrirmyndir, innan vallar sem og utan. Það voru svo stjórnir deilda félagsins ásamt starfsfólkisem gáfu þeim sem voru tilnefnd stig og þau stigahæstu báru sigur […]

,

Gleðilega hátíð

Íþróttafélagið Fylkir óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum öllum þeim sem komið hafa að starfinu síðasta árið fyrir samstarfið með von um áframhaldandi samstarf á árinu 2021. Opnunartími Fylkishallar og Fylkissels um jólin má sjá með því að klikka á hlekkinn hér fyrir neðan. Opnunartími um jól og […]