Entries by Hörður

,

Stjórn knattspyrnudeildar endurkjörin

Stjórn knattspyrnudeildar Fylkis var endurkjörin á aðalfundi deildarinnar 10. desember.  Í stjórninni eru þau Arnar Þór Jónsson, Júlíus Örn Ásbjörnsson, Ragnar Páll Bjarnason, Stefanía Guðjónsdóttir ásamt Kjartani Daníelssyni sem var kosinn formaður. Vegna samkomutakmarkana fór fundurinn fram rafrænt undir styrkri stjórn fundarstjórans Viðars Helgasonar.  Fyrir utan stjórnarkjörið var flutt skýrslar stjórnar og farið yfir fjárhagsmál […]

,

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður rafrænn

Aðalfundur knattspyrnudeildar Fylkis verður á fimmtudaginn næsta 10.desember 2020 kl:20:00. Dagskrá fundarins verður hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Vegna þeirra samkomutakmarkana sem eru í gildi þá fer fundurinn fram rafrænt í gegnum Teams forritið. Þeir Fylkisfélagar sem vilja fylgjast með og taka þátt í fundinum þurfa að senda tölvupóst á fylkir@fylkir.is fyrir kl. 13:00 fimmtudaginn 10.des.  […]

,

Í dag kveðjum við Fylkisfólk góðan félaga

Jón Vilhálmsson lést á líknardeild Landsítalans föstudaginn 13. nóvember. Úförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 23. nóvember kl. 13 og verður streymt af : youtu.be/JLunPCX_xik . Foreldrar sem eru tilbúnir til að fórna tíma sínum fyrir heildina eru ekki á hverju strái. Slíkir einstaklingar eru dýrmætir fyrir félagasamtök eins og Fylki.  Jón var slíkur einstaklingur, einn […]

,

Breytingar á æfingatíma í Árbæjarskóla og Norðlingaskóla næstu vikur

Vegna reglna í skólum hverfisins varðandi fjölda og þrif þá breytast æfingartímar lítillega í íþróttahúsum skólanna næstu vikur. Árbæjarskóli Mánudagar 16:30-18:00 Barnablak Þriðjudagar 16:00-16:50 8.karla í fótbolta yngri Þriðjudagar 17:10-18:00 8.karla í fótbolta eldri Miðvikudagar 17:00-18:00 Barnablak Fimmtudagar 16:00-16:50 7.kvenna í fótbolta Fimmtudagar 17:10-18:00 8.kvenna Norðlingaskóli Mánudagar 16:00-17:00 7.kvenna í handbolta Mánudagar 18:00-19:00 8.kvenna í […]

,

Styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs

Viljum vekja athygli forráðamanna barna í íþróttum að meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um til sveitarfélaga vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er veittur vegna barna sem eru fædd á árunum 2005–2014 og búa á heimilum þar sem heildartekjur framfærenda, einstaklings, hjóna eða sambúðarfólks, voru að meðaltali lægri […]

,

Æfingar hefjast aftur miðvikudaginn 18.nóvember

Æfingar barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti frá og með 18.nóvember.  Æfingatöflur vetrarins taka þá gildi í öllum greinum og geta því iðkendur mætt í sína tíma. Í einhverjum tilfellum þarf að skipta upp hópum vegna fjöldatakmarkana og þá munu þjálfarar senda það sérstaklega út til iðkenda.  Einhver seinkun gæti […]

,

Æfingar hefjast aftur 18. nóvember

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á gildandi samkomutakmörkunum. Breytingarnar taka gildi 18. nóvember. Þær eru helstar að íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf barna í leik- og grunnskólum verður heimilt á ný. Í framhaldsskólum verða fjöldamörk aukin í 25. Hægt verður að hefja ýmsa þjónustustarfsemi sem krefst snertingar eða mikillar […]

,

Æfingar byrja aftur 3.nóvember

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við ÍSÍ og almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hafa tekið þá ákvörðun um að heimila börnum fædd 2005 og síðar að hefja æfingar í þróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna frá og með 3. nóvember næstkomandi. Ekki liggur fyrir hvort einhverjar takmarkanir verði þá í gildi en þjálfarar flokkanna/hópana munu koma upplýsingum til […]

,

Áframhaldandi æfinga og keppnisbann til 10.nóv!!

Ný reglugerð heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á samkomu hefur verið birt. Tekur hún gildi 20. október og gildir til 10. nóvember n.k. Samkvæmt reglugerðinni er sem fyrr í gildi bann við æfingum og keppni sem krefjast snertinga á höfuðborgarsvæðinu. Von er á frekari upplýsingum frá hverju sérsambandi fyrir sig um hvort og þá hvernig sé hægt […]