Entries by Hörður

,

Handboltinn að byrja

Viljum vekja athygli á því að nýtt tímabil í handbotlanum er að hefjast samkvæmt  Æfingatafla hkd Fylkis 2020-2021 vol 2.0. 4. og 3.flokkur eru farnir af stað í samstarfi við […]

,

Skráning hafin í handboltann

Skráning er hafin í starf handknattleiksdeildar Fylkis í vetur.  Boðið verður upp á æfingar í öllum flokkum. Æfingar í yngstu flokkunum hefjast 1.september og verða upplýsingar um æfingatíma sett inn […]

,

Fylkir meistari eftir sigur á FH

Fylkir varð um helgina fyrsta rafíþróttalið íslands til að tryggja sér stórmeistaramóts titil í Vodafone deildinni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive. Fylkir mætti feiknar sterkur liði FH og var spennan […]

,

Björn Gíslason áfram formaður Fylkis

Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll.  Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins.  Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir.  Formaður félagsins Björn Gíslason var […]