,

Fylkishöllin og Fylkisselið lokuð til 1. nóvember

Vegna þeirrar stöðu sem komin er upp varðandi útbreiðslu Covid-19 og að beiðni sóttvarnaryfirvalda þá verða Fylkishöllin og Fylkisselið lokuð  fyrir almenna umferð til 1.nóvember.    Þess ber þó að geta að starfsemi frístundaheimilis Árbæjarskóla í Fylkishöll verður áfram með aðstöðu í Fylkishöll þessa daga eins og áður.  Fyrirspurnir um starfið er hægt að senda á netfangið fylkir@fylkir.is.