,

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Fylkis boðar til aðalfundar 30. apríl kl. 20:00 í veitingasalnum í Fylki.

Dagskrá:

Hefðbundin aðalfundastörf samkvæmt lögum félagsins.

Önnur mál.

Allir félagsmenn, 18 ára og eldri eru kjörgengir og geta boðið sig fram til setu í stjórn eða ráðum.

Skriflegu framboði skal skila til framkvæmdastjóra félagsins hordur@fylkir.is að lágmarki 5 dögum fyrir boðaðan aðalfund eða í síðasta lagi kl. 20:00, 25. apríl 2024.

Að öðru leyti vísast í lög félagsins sem finna má á heimasíðu Fylkis.

Við hvetjum alla áhugasama um að hafa samband og gefa sig fram til að taka þátt skemmtilegu starfi innan deildarinnar.

Stjórn KKD Fylkis