,

Fyrsti leikur strákanna okkar

Strákarnir okkar fá Keflavík í heimsókn í fyrsta leik sumarsins í Bestu deildinni á mánudaginn kemur þann 10.apríl og hefst leikurinn 14:00

🍔 Fylkisborgararnir frægu verða á sínum stað
🍭 Candy floss til sölu fyrir börnin
👑 Tekk stofan og Víking stofan opna 13:00

Við hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á okkar mönnum !

Einnig viljum við minna á árskortasöluna, hún er ennþá í fullum gangi á Stubb og heimasíðu félagsins !

Sjáumst á vellinum