Frábær árangur á Norðurlandamóti
Um helgina var NM í karate haldið á Íslandi.
Landslið Íslands skellti í stóran hóp og þar á meðal voru Fylkisfólkið Ólafur Engilbert Árnason, Samuel Josh M. Ramos, Ísold Klara Felixdóttir Nökkvi Snær Kristjánsson,…
Fylkir á marga fulltrúa á Norðurlandamóti
Norðurlandameistaramót í Karate!
13-14 apríl verður haldið Norðurlandameistaramótið í karate og verður mótið á Íslandi í ár!
Það er ekki oft sem svona stórt mót fer fram hérlendis og verður því töluvert áhugaverðara…
Frístundarvagninn gengur ekki í Vetrarfríinu
Frístundarvaginn mun ekki ganga í vetrarfríinu þann 19&20 febrúar.
Hann byrjar svo að ganga eftir áætlun miðvikudaginn 21.febrúar.
Kvennakvöld Fylkis 2024
Kvennakvöld Fylkis ! ATH: Röng dagsetning í Árbæjarblaðinu !
Kvennakvöld Fylkis 2024 verður haldið þann 6.apríl næstkomandi !
Þema kvöldsins verður: Rokk & rósir
Takið daginn frá!
-…
Ísold Klara Felixdóttir er Íþróttakvár Reykjavíkur 2023
Ísold sem er uppalin í Fylki og hefur heldur betur átt frábært og viðburðaríkt ár þar sem Ísold fór meðal annars með landsliði á stórmót ásamt því að sækja sér svarta beltið í karate. Þá náði hán í tvenn verðlaun…
Dagur sjálboðaliðans
Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Af því tilefni hefur átakinu Alveg sjálfsagt verið hrint af stað.
Það þarf varla að fara mörgum orðum um það hér að rekstur íþróttafélagsins…
Grindvíkingar velkomnir á æfingar
Íþróttafélagið Fylkir sendir öllum Grindvíkingum stuðningskveðjur og vill í leiðinni bjóða öllum yngri flokka iðkendum úr Grindavík að æfa með félaginu án endurgjalds á meðan á óvissu tímum stendur.
Hjá…
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þriðjudaginn 24. október.
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þriðjudaginn 24. október.
Á fjórða tug samtaka launafólks og kvennasamtaka standa að verkfallinu og hvetja konur til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þennan…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601