Tinna María valin í Reykjavíkurúrvalið
Tinna María Ómarsdóttir var á dögunum valin í Reykjavíkurúrvalið í handbolta sem mun taka þátt í Grunnskólamóti Norðurlandanna í maí. Tinna sem er ein af okkar allra efnilegustu […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Viktor Lekve contributed 122 entries already.
Tinna María Ómarsdóttir var á dögunum valin í Reykjavíkurúrvalið í handbolta sem mun taka þátt í Grunnskólamóti Norðurlandanna í maí. Tinna sem er ein af okkar allra efnilegustu […]
Ásgeir Smári Ásgeirsson og Davíð Þór Bjarnason voru nýlega valdir í landslið drengja í áhaldafimleikum fyrir Norðurlandamót ungmenna í áhaldafimleikum sem haldið verður í Finnlandi í maí. Báðir […]
Helena Helgadóttir fimleikastúlka hjá okkur í Fylki var á dögunum valin í úrvalshóp landsliða hjá Fimleikasambandi Íslands. Hún er aðeins 15 ára gömul og er því gríðarlega efnileg. Þetta […]
Fimleikadeild Fylkis var með 1 hluta innanfélagsmótið í dag en þá kepptu stúlkur í 5 þrepi létt, 5 þrepi og 4 þrepi létt en þetta eru allt ungar stúlkur sem […]
Nikulás Val Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Fylkis til loka árs 2025. Nikki er uppalinn Fylkismaður og hefur spilað með öllum flokkum félagsins. Hann er og hefur […]
Íslenska karatelandsliðið hélt á dögunum til Gautaborgar og tók þar þátt í Meistaramóti norðurlanda. Með í för voru fjórir keppendur frá Fylki en það voru þau Samuel Josh M. Ramos, […]
Knattspyrnudeild Fylkis hefur gefið út nýjan leikmannabækling fyrir tímabilið 2023. Þar má finna kynningu á öllum leikmönnum meistaraflokkana ásamt viðtölum við þjálfara og fyrirliða. Við hvetjum alla til að kíkja […]
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið þá Stefán Loga Sigurjónsson og Guðmar Gauta Sævarsson í úrtaksæfingar U-15 ára landsliðs karla dagana 3.-5. apríl. Stefán Logi Sigurjónsson er stór […]
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið þær Tinnu Brá Magnúsdóttir og Söru Dögg Ásþórsdóttir fyrir milliriðla undankeppni EM 2023. Ísland mætir þar Danmörku, Svíþjóð og Úkraínu, en leikið […]
Kvennakvöld Fylkis verður haldið með pompi og prakt þann 15 apríl næstkomandi. Miðasala hefst 1.mars 2023 Miðaverð: 10.900kr Miðaverð í forsölu: 9.900kr ( fyrir 5.apríl) (miðaöludagar auglýstir síðar, en einnig […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601