Björn Gíslason áfram formaður Fylkis
Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll. Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins. Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir. Formaður félagsins Björn Gíslason var […]
