Skráning hafin í knattspyrnuskólann og tækniskólann
Búið er að opna fyrir skráningar í knattspyrnu- og tækniskólann í sumar.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Hörður contributed 120 entries already.
Búið er að opna fyrir skráningar í knattspyrnu- og tækniskólann í sumar.
Meistaraflokksráð Fjölnis/Fylkis situr ekki auðum höndum. Oddný Björg Stefánsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún er tvítugur markmaður sem kemur frá ÍR. Oddný er öflugur leikmaður og mikil styrking […]
Meistaraflokksráð kvenna í Fjölni/Fylki heldur áfram að styrkja liðið. Anna Karen Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá norska liðinu Fjellhammer IL. Anna Karen er gríðarlega öflug […]
Í dag mánudaginn 4.maí hefjast æfingar aftur hjá iðkendum á grunn- og leikskólaaldri. Mikilvægt er að þeir sem eldri eru fylgi þeim fyrirmælum sem búið er að gefa út. […]
Fylkir og Fjölnir hafa skrifað undir þriggja ára samstarfssamning um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki kvenna í handbolta. Markmið samstarfsins er að bæta umgjörð meistaraflokks og styðja enn […]
Heilbrigðisráðherra er búinn að gefa út að íþróttastarf hjá krökkum á grunnskólaaldri geti hafist frá og með 4.maí með venjulegum hætti. Æfingar hjá eldri geta svo farið af stað með […]
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja núverandi samkomubanni til 4. maí en það átti að falla úr gildi 13. apríl næstkomandi. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Það […]
Kæru félagsmenn, þetta eru fordæmalausir tímar sem við upplifum þessa dagana. Starfsemi félagsins er með allt öðrum hætti en vanalega og það sama á við um samfélagið allt. Allir hjá […]
Eins og komið hefur fram þá settu yfirvöld á samkomubann 16.mars sem gildir til 13. apríl. Föstudaginn 20.mars kom svo tilkynning frá ÍSÍ um að allt íþróttastarf falli niður meðan […]
Fylkishöll og Fylkissel verða lokuð í dag mánudaginn 16.mars. Þá eru komin tilmæli frá ÍSÍ og UMFÍ þess efnis að gera hlé á æfingum grunn- og leikskólabarna amk til mánudagsins […]
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601
