,

Íþróttafélagið Fylkir 53 ára

Í dag 28.maí á Íþróttafélagið okkar afmæli og er 53 ára gamalt en félagið var stofnað 28.maí 1967.  Til hamingju með daginn Fylkisfólk nær og fjær.  Áfram Fylkir!!