,

Björn Gíslason áfram formaður Fylkis

Aðalfundur Fylkis fór fram þann 27.maí í Fylkishöll.  Dagskrá fundarins var hefðbundin samkvæmt lögum félagsins.  Kynntir voru reikningar félagsins og kosið í stjórnir og nefndir.  Formaður félagsins Björn Gíslason var endurkjörin til eins árs.  Tvær breytingar urðu í aðalstjórn en Hildur Mósesdóttir og Ása Haraldsdóttir gengu úr stjórn og í þeirra stað komu Hulda Birna Baldursdóttir og Sigurbjörg Guðnadóttir.  Hér fyrir neðan má sjá nýja aðalstjórn ásamt stjórnum deilda félagssins.

Aðalstjórn

Björn Gíslason, formaður
Helga Birna Ingimundardóttir
Atli Atlason
Kristinn Eiríksson
Jón Birgir Eiríksson
Hulda Birna Baldursdóttir
Sigurbjörg Guðnadóttir

Rafíþróttadeild

Þórmundur Sigurbjarnarson formaður
Aron Ólafsson
Leó Zogu
Stefán Atli
Axel Gíslason

Knattspyrnudeild

Kjartan Daníelsson
Arnar Þór Jónsson
Stefanía Guðjónsdóttir
Júlíus Örn Ásbjörnsson
Ragnar Páll Bjarnason

Karatedeild

Pétur Ragnarsson
Arnar Jónsson
Katrín Ingunn Björnsdóttir
Elías Guðni Guðnason

Handknattleiksdeild

Júlía Hrönn Guðmundsdóttir
Sigurður Jón Vilhjálmsson
Arna Hrund Arnardóttir
Jenný Vigdís Þorsteinsdóttir
Erna Kristín Sigurjónsdóttir

Fimleikadeild

Judith Traustadóttir
Íris Reynisdóttir
Þorsteinn Þorgeirsson
Guðrún Ósk Jakobsdóttir
Rebekka Ósk Heiðarsdóttir
Istvan Olah

Blakdeild

Beeke Stegmann
Jóhanna Jakobsdóttir
Kristbjörg Sveinbjörsdóttir
Gunnþór Matthíasson
Guðmundur Jónsson
Pálmi Sigurðsson
Tengiliður BUR
Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttir