Fylkir endaði í 2.sæti í Lenovo deildinni
Fylkir stofnaði á dögunum formlega rafíþróttadeild innan félagsins, en markmiðið er að bjóða upp á skipulagt starf fyrir börn og unglinga þar sem þau geta stundað rafíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Mun meistaraflokkurinn skipa […]