Kvennakvöld Fylkis 2024
Kvennakvöld Fylkis ! ATH: Röng dagsetning í Árbæjarblaðinu !
Kvennakvöld Fylkis 2024 verður haldið þann 6.apríl næstkomandi !
Þema kvöldsins verður: Rokk & rósir
Takið daginn frá!
-…
Dagur sjálboðaliðans
Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Af því tilefni hefur átakinu Alveg sjálfsagt verið hrint af stað.
Það þarf varla að fara mörgum orðum um það hér að rekstur íþróttafélagsins…
Grindvíkingar velkomnir á æfingar
Íþróttafélagið Fylkir sendir öllum Grindvíkingum stuðningskveðjur og vill í leiðinni bjóða öllum yngri flokka iðkendum úr Grindavík að æfa með félaginu án endurgjalds á meðan á óvissu tímum stendur.
Hjá…
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þriðjudaginn 24. október.
Boðað hefur verið til kvennaverkfalls á kvennafrídaginn þriðjudaginn 24. október.
Á fjórða tug samtaka launafólks og kvennasamtaka standa að verkfallinu og hvetja konur til að leggja niður launuð og ólaunuð störf þennan…
Íþróttafólk Fylkis – Tilnefningar !
Deildirnar innan félagsins hafa tilkynnt sína fulltrúa í valið á Íþróttafólki ársins fyrir árið 2022.
Íþróttafólk Fylkis verður svo valið í áramótakaffinu okkar þann 31.des 2022.
Fjölbreytt vetrarstaf í boði hjá Fylki
Fylkir mun í vetur bjóða upp á fjölbreytt vetrarstarf fyrir alla aldurshópa. Starfið í ár verður frá leikskóla aldri og alveg upp í 100 ára+
Nánari upplýsingar um vetrarstarfið kemur inn á heimasíðu…
Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Gaman að segja frá því að Fylkir átti tvo fulltrúa í Íslenska landsliðinu í blaki á CEV SCA móti í Færeyjum sem fór fram um helgina.
Það voru þeir Atli Fannar Pétursson…
Vel heppnað blakmót í Fylkishöll
Laugardaginn 12. mars hélt blakdeild Fylkis sitt árlega hraðmót í blaki. Það leiddu saman hesta sína 19 lið af höfuðborgarsvæðinu í 3 deildum, tveimur kvenna og einni karladeild.
Skemmtileg sérstaða blaksins er að þar…
Íþróttafélagið Fylkir
Íþróttafélagið Fylkir
Sími 571-5600
blak / fótbolti / handbolti / körfubolti
Fylkisvegi 6, 110 Reykjavík
Blak / Fótbolti / Handbolti / körfubolti
Sími 571-5602
Fimleikar / Karate / Rafíþróttir
Norðlingabraut 12, 110 Reykjavík
Fimleikar / Karate / Parkour
Sími 571-5601