Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Tveir Fylkismenn í A landsliðinu !
Gaman að segja frá því að Fylkir átti tvo fulltrúa í Íslenska landsliðinu í blaki á CEV SCA móti í Færeyjum sem fór fram um helgina.
Það voru þeir Atli Fannar Pétursson og Kristinn Freyr Ómarsson og stóðu þeir sig með mikilli prýði,
meðal annars var Kristinn valinn í draumalið mótsins sem besti frelsingi mótsins